Indiana sigraði LA Clippers 22. desember 2005 13:25 Stephen Jackson var stigahæstur í liði Indiana í nótt NordicPhotos/GettyImages Indiana sigraði LA Clippers í nótt 97-75 á heimavelli sínum og færði Clippers fjórða tap sitt í síðustu fimm leikjum sínum. Stephen Jackson var stigahæstur í liði Indiana Pacers með 24 stig, en Elton Brand skoraði 29 stig hjá Clippers. New Jersey vann fjórða leikinn í röð þegar liðið skellti Orlando 96-85. Vince Carter skoraði 32 stig hjá New Jersey, en Grant Hill og Steve Francis skoruðu 16 hvor hjá Orlando og Dwight Howard skoraði 14 stig og hirti 15 fráköst. Philadelphia lagði Golden State 111-100. Allen Iverson skoraði 38 stig fyrir Philadelphia en Jason Richardson var með 24 stig hjá Golden State. Boston sigraði Utah 101-89. Paul Pierce skoraði 30 stig hjá Boston, en Mehmet Okur skoraði 23 stig, hirti 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá Utah. San Antonio vann auðveldan sigur á New York Knicks á útivelli 109-96, en San Antonio gat hvílt byrjunarliðsmenn sína í síðari hálfleik eftir að vera búið að gera út um leikinn. Michael Finley skoraði 19 stig hjá San Antonio, en Jamal Crawford var með 16 hjá New York. Minnesota vann auðveldan sigur á New Orleans 88-69 og stöðvaði þar með fjögurra leikja taphrinu. Wally Szcerbiak skoraði 21 stig fyrir Minnesota en Chris Paul var með 15 stig hjá New Orleans. Memphis vann Portland 89-79. Pau Gasol skoraði 26 stig, hirti 12 fráköst og varði 5 skot hjá Memphis, en Juan Dixon skoraði 17 stig fyrir Portland. Toronto vann góðan útisigur á Houston 94-81. Tracy McGrady skoraði aðeins 7 stig hjá Houston og munar um minna, en liðið er einnig án Yao Ming. Juwan Howard skoraði 21 stig og hirti 12 fráköst fyrir Houston í leiknum, en Mike James var með 19 stig hjá Toronto. Loks vann Washington sigur á Denver á útivelli 116-110 eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð. Gilbert Arenas skoraði 36 stig fyrir Washington og gaf 11 stoðsendingar, en Carmelo Anthony var með 29 stig hjá Denver. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Indiana sigraði LA Clippers í nótt 97-75 á heimavelli sínum og færði Clippers fjórða tap sitt í síðustu fimm leikjum sínum. Stephen Jackson var stigahæstur í liði Indiana Pacers með 24 stig, en Elton Brand skoraði 29 stig hjá Clippers. New Jersey vann fjórða leikinn í röð þegar liðið skellti Orlando 96-85. Vince Carter skoraði 32 stig hjá New Jersey, en Grant Hill og Steve Francis skoruðu 16 hvor hjá Orlando og Dwight Howard skoraði 14 stig og hirti 15 fráköst. Philadelphia lagði Golden State 111-100. Allen Iverson skoraði 38 stig fyrir Philadelphia en Jason Richardson var með 24 stig hjá Golden State. Boston sigraði Utah 101-89. Paul Pierce skoraði 30 stig hjá Boston, en Mehmet Okur skoraði 23 stig, hirti 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá Utah. San Antonio vann auðveldan sigur á New York Knicks á útivelli 109-96, en San Antonio gat hvílt byrjunarliðsmenn sína í síðari hálfleik eftir að vera búið að gera út um leikinn. Michael Finley skoraði 19 stig hjá San Antonio, en Jamal Crawford var með 16 hjá New York. Minnesota vann auðveldan sigur á New Orleans 88-69 og stöðvaði þar með fjögurra leikja taphrinu. Wally Szcerbiak skoraði 21 stig fyrir Minnesota en Chris Paul var með 15 stig hjá New Orleans. Memphis vann Portland 89-79. Pau Gasol skoraði 26 stig, hirti 12 fráköst og varði 5 skot hjá Memphis, en Juan Dixon skoraði 17 stig fyrir Portland. Toronto vann góðan útisigur á Houston 94-81. Tracy McGrady skoraði aðeins 7 stig hjá Houston og munar um minna, en liðið er einnig án Yao Ming. Juwan Howard skoraði 21 stig og hirti 12 fráköst fyrir Houston í leiknum, en Mike James var með 19 stig hjá Toronto. Loks vann Washington sigur á Denver á útivelli 116-110 eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð. Gilbert Arenas skoraði 36 stig fyrir Washington og gaf 11 stoðsendingar, en Carmelo Anthony var með 29 stig hjá Denver.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira