Detroit valtaði yfir Chicago 17. desember 2005 12:37 Það er gaman hjá leikmönnum Detroit þessa dagana, en liðið hefur valtað yfir flesta andstæðinga sína á fyrsta fjórðungi tímabilsins NordicPhotos/GettyImages Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Efsta lið deildarinnar Detroit Pistons valtaði yfir Chicago Bulls á heimavelli sínum og hefur nú unnið 17 af fyrstu 20 leikjum sínum á tímabilinu. Atlanta vann New York 122-111 og New York tapaði þar með fimmta leik sínum í röð. Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta en Jamal Crawford skoraði 23 fyrir New York. Indiana sigraði Utah 93-83. Jermaine O´Neal skoraði 27 stig og hirti 11 fráköst fyrir Indiana, en Mehmet Okur skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 12 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 9 fráköst. Golden State sigraði Toronto 108-98. Jason Richardson skoraði 23 stig fyrir Golden State, en Chris Bosh var með 27 fyrir Toronto. Milwaukee sigraði Boston 100-96. Paul Pierce skoraði 23 stig, hirti 9 fráköst og gaf 10 stoðsendingar fyrir Boston, en Mo Williams og Michael Redd skoruðu 24 stig hvor fyrir Milwaukee. New Jersey krækti í langþráðan sigur gegn Denver 115-106 í framlengingu. Vince Carter skoraði 34 stig og hirti 12 fráköst fyrir New Jersey en Andre Miller var með 22 stig og 13 stoðsendingar fyrir Denver. Phoenix sigraði New Orleans 101-88 í fyrsta heimaleik New Orleans í Baton Rouge, þar sem liðið mun spila nokkra leiki í vetur vegna hamfaranna í heimaborg sinni. Nýliðinn Chris Paul skoraði 25 stig fyrir New Orleans, en Eddie House var stigahæstur hjá Phoenix með 25 stig á 26 mínútum. Shawn Marion skoraði 21 stig og hirti 15 fráköst og Steve Nash var með 18 stig og 9 stoðsendingar. Detroit valtaði yfir Chicago 110-82. Chris Duhon skoraði mest í liði Chicago með 13 stig, en hjá Detroit var Rasheed Wallace stigahæstur með 19 stig og 10 fráköst og Rip Hamilton skoraði 18. Miami vann þriðja leikinn í röð undir stjórn Pat Riley, nú gegn Philadelphia 112-105. Allen Iverson skoraði 35 stig fyrir Philadelphia, en Dwayne Wade setti 32 fyrir Miami. Dallas lagði Orlando 109-103 í framlengingu. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas en Grant Hill setti 28 fyrir Orlando. Seattle sigraði Portland 111-99, þar sem Nate McMillan sneri aftur gegn liðinu sem hann þjálfaði áður og varð að sætta sig við tap. Zach Randolph skoraði 23 stig fyrir Portland, en Rashard Lewis var með 37 stig fyrir Seattle. Loks vann LA Lakers góðan sigur á Washington 97-91. Kobe Bryant skoraði 41 stig fyrir Lakers, en Gilbert Arenas skoraði 29 stig fyrir Washington. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Sjá meira
Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Efsta lið deildarinnar Detroit Pistons valtaði yfir Chicago Bulls á heimavelli sínum og hefur nú unnið 17 af fyrstu 20 leikjum sínum á tímabilinu. Atlanta vann New York 122-111 og New York tapaði þar með fimmta leik sínum í röð. Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta en Jamal Crawford skoraði 23 fyrir New York. Indiana sigraði Utah 93-83. Jermaine O´Neal skoraði 27 stig og hirti 11 fráköst fyrir Indiana, en Mehmet Okur skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 12 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 9 fráköst. Golden State sigraði Toronto 108-98. Jason Richardson skoraði 23 stig fyrir Golden State, en Chris Bosh var með 27 fyrir Toronto. Milwaukee sigraði Boston 100-96. Paul Pierce skoraði 23 stig, hirti 9 fráköst og gaf 10 stoðsendingar fyrir Boston, en Mo Williams og Michael Redd skoruðu 24 stig hvor fyrir Milwaukee. New Jersey krækti í langþráðan sigur gegn Denver 115-106 í framlengingu. Vince Carter skoraði 34 stig og hirti 12 fráköst fyrir New Jersey en Andre Miller var með 22 stig og 13 stoðsendingar fyrir Denver. Phoenix sigraði New Orleans 101-88 í fyrsta heimaleik New Orleans í Baton Rouge, þar sem liðið mun spila nokkra leiki í vetur vegna hamfaranna í heimaborg sinni. Nýliðinn Chris Paul skoraði 25 stig fyrir New Orleans, en Eddie House var stigahæstur hjá Phoenix með 25 stig á 26 mínútum. Shawn Marion skoraði 21 stig og hirti 15 fráköst og Steve Nash var með 18 stig og 9 stoðsendingar. Detroit valtaði yfir Chicago 110-82. Chris Duhon skoraði mest í liði Chicago með 13 stig, en hjá Detroit var Rasheed Wallace stigahæstur með 19 stig og 10 fráköst og Rip Hamilton skoraði 18. Miami vann þriðja leikinn í röð undir stjórn Pat Riley, nú gegn Philadelphia 112-105. Allen Iverson skoraði 35 stig fyrir Philadelphia, en Dwayne Wade setti 32 fyrir Miami. Dallas lagði Orlando 109-103 í framlengingu. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas en Grant Hill setti 28 fyrir Orlando. Seattle sigraði Portland 111-99, þar sem Nate McMillan sneri aftur gegn liðinu sem hann þjálfaði áður og varð að sætta sig við tap. Zach Randolph skoraði 23 stig fyrir Portland, en Rashard Lewis var með 37 stig fyrir Seattle. Loks vann LA Lakers góðan sigur á Washington 97-91. Kobe Bryant skoraði 41 stig fyrir Lakers, en Gilbert Arenas skoraði 29 stig fyrir Washington.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Sjá meira