Besta byrjun Detroit frá upphafi 15. desember 2005 12:50 Ben Wallace hirti 17 fráköst hjá Detroit í nótt og gott ef hann hefur ekki sett áður óþekkta staðla í tískunni í leiðinni með þessum gleraugum NordicPhotos/GettyImages Detroit Pistons sigraði Sacramento Kings í nótt og hefur aldrei byrjað betur í sögu félagsins, en liðið hefur unnið 16 af fyrstu 19 leikjum sínum. LA Lakers kláraði keppnisferðalag sitt með góðum útisigri á Memphis og Pat Riley krækti í annan sigur sinn á jafnmörgum dögum sem þjálfari Miami Heat. Philadelphia stöðvaði óvænta tveggja leikja sigurgöngu Atlanta Hawks og vann 106-101. Allen Iverson skoraði 39 stig fyrir Philadelphia en Al Harrington var með 27 hjá Atlanta. Chicago vann tíunda sigur sinn í röð á Toronto 105-94. Chris Bosh skoraði 25 stig fyrir Toronto, en Darius Songalia var með 18 hjá Chicago. Boston lagði Indiana 85-71. Paul Pierce skoraði 25 stig fyrir Boston en Stephen Jackson setti 18 fyrir Indiana. Detroit vann Sacramento 109-98. Rip Hamilton skoraði 36 stig fyrir Detroit og Chauncey Billups skoraði 28 stig og átti 19 stoðsendingar. Brad Miller skoraði 16 stig fyrir Sacramento. Charlotte vann loks sigur eftir langa taphrinu þegar liðið lagði New Jersey 91-83. Brevin Knight skoraði 25 stig fyrir Charlotte en Richard Jefferson var með 25 stig hjá New Jersey. Orlando vann sigur á New York á útivelli 105-90, þar sem Grant Hill sneri aftur í liði Orlando. Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 13 fráköst hjá Orlando, en Eddy Curry skoraði 23 stig fyrir New York. LA Clippers tapaði þriðja leiknum í röð þegar liðið lá fyrir New Orleans 102-89. JR Smith skoraði 21 stig fyrir New Orleans og David West var með 20 stig og 12 fráköst, en Sam Cassell var atkvæðamestur hjá Clippers með 26 stig. Phoenix tapaði sömuleiðis þriðja leiknum í röð þegar liðið lá fyrir Dallas 102-96. Dirk Nowitzki skoraði 29 stig fyrir Dallas, en Shawn Marion skoraði 23 stig og hirti 19 fráköst hjá Phoenix. Miami vann Milwaukee á útivelli 100-83. Dwayne Wade skoraði 27 stig fyrir Miami og Michael Redd var með 24 hjá Milwaukee. LA Lakers sigraði Memphis 94-79 á útivelli, en þetta var lokaleikur liðsins á sex leikja ferðalagi þar sem liðið vann fimm leiki og hefur ekki náð beetri árangri á jafn löngu útileikjaferðalagi síðan árið 2000. Kobe Bryant skoraði 27 stig fyrir Lakers, en Mike Miller var með 21 hjá Memphis. Utah lagði Portland 82-77 á heimavelli sínum. Mehmet Okur var með 21 stig og 12 fráköst hjá Utah og Andrei Kirilenko var með 21 stig, 16 fráköst og varði 8 skot. Aðeins einn leikmaður Portland skoraði yfir 10 stig í leiknum, en það var Steve Blake sem skoraði 12 stig. Loks vann Houston sigur á Golden State í framlengingu 111-105. Yao Ming var með 30 stig og 16 fráköst hjá Houston, en Jason Richardson skoraði 28 stig og hirti 9 fráköst hjá Golden State og Baron Davis skoraði 27 stig og gaf 13 stoðsendingar. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd Sjá meira
Detroit Pistons sigraði Sacramento Kings í nótt og hefur aldrei byrjað betur í sögu félagsins, en liðið hefur unnið 16 af fyrstu 19 leikjum sínum. LA Lakers kláraði keppnisferðalag sitt með góðum útisigri á Memphis og Pat Riley krækti í annan sigur sinn á jafnmörgum dögum sem þjálfari Miami Heat. Philadelphia stöðvaði óvænta tveggja leikja sigurgöngu Atlanta Hawks og vann 106-101. Allen Iverson skoraði 39 stig fyrir Philadelphia en Al Harrington var með 27 hjá Atlanta. Chicago vann tíunda sigur sinn í röð á Toronto 105-94. Chris Bosh skoraði 25 stig fyrir Toronto, en Darius Songalia var með 18 hjá Chicago. Boston lagði Indiana 85-71. Paul Pierce skoraði 25 stig fyrir Boston en Stephen Jackson setti 18 fyrir Indiana. Detroit vann Sacramento 109-98. Rip Hamilton skoraði 36 stig fyrir Detroit og Chauncey Billups skoraði 28 stig og átti 19 stoðsendingar. Brad Miller skoraði 16 stig fyrir Sacramento. Charlotte vann loks sigur eftir langa taphrinu þegar liðið lagði New Jersey 91-83. Brevin Knight skoraði 25 stig fyrir Charlotte en Richard Jefferson var með 25 stig hjá New Jersey. Orlando vann sigur á New York á útivelli 105-90, þar sem Grant Hill sneri aftur í liði Orlando. Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 13 fráköst hjá Orlando, en Eddy Curry skoraði 23 stig fyrir New York. LA Clippers tapaði þriðja leiknum í röð þegar liðið lá fyrir New Orleans 102-89. JR Smith skoraði 21 stig fyrir New Orleans og David West var með 20 stig og 12 fráköst, en Sam Cassell var atkvæðamestur hjá Clippers með 26 stig. Phoenix tapaði sömuleiðis þriðja leiknum í röð þegar liðið lá fyrir Dallas 102-96. Dirk Nowitzki skoraði 29 stig fyrir Dallas, en Shawn Marion skoraði 23 stig og hirti 19 fráköst hjá Phoenix. Miami vann Milwaukee á útivelli 100-83. Dwayne Wade skoraði 27 stig fyrir Miami og Michael Redd var með 24 hjá Milwaukee. LA Lakers sigraði Memphis 94-79 á útivelli, en þetta var lokaleikur liðsins á sex leikja ferðalagi þar sem liðið vann fimm leiki og hefur ekki náð beetri árangri á jafn löngu útileikjaferðalagi síðan árið 2000. Kobe Bryant skoraði 27 stig fyrir Lakers, en Mike Miller var með 21 hjá Memphis. Utah lagði Portland 82-77 á heimavelli sínum. Mehmet Okur var með 21 stig og 12 fráköst hjá Utah og Andrei Kirilenko var með 21 stig, 16 fráköst og varði 8 skot. Aðeins einn leikmaður Portland skoraði yfir 10 stig í leiknum, en það var Steve Blake sem skoraði 12 stig. Loks vann Houston sigur á Golden State í framlengingu 111-105. Yao Ming var með 30 stig og 16 fráköst hjá Houston, en Jason Richardson skoraði 28 stig og hirti 9 fráköst hjá Golden State og Baron Davis skoraði 27 stig og gaf 13 stoðsendingar.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd Sjá meira