Sport

Keflvíkingar töpuðu stórt

Keflvíkingar töpuðu 108-87 fyrir portúgalska liðinu Madeira í Evrópukeppninni í körfubolta á heimavelli sínu í kvöld, en þetta var fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. Gunnar Stefánsson var atvkævðamestur hjá Keflvíkingum með 20 stig, en Jón Hafsteinsson kom næstur með 13 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×