Sport

Landsbankinn áfram bakhjarl

Landsbankinn verður bakhjarl efstu deildar karla og kvenna í knattspyrnu. Samningurinn er til næstu fjögurra ára eða til og með til ársins 2009. Samkomulag um áramhaldandi samstarf KSÍ og Landsbankans var undirritað í aðalbanka Landsbankans við Austurstræti í dag. Landsbankinn hefur síðastliðin þrjú ár verið bakhjarl efstu deildar karla og kvenna. Verðmæti samningsins er trúnaðarmál.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×