Flóð mannskæðustu hamfarirnar 8. september 2005 00:01 Flóð eru mannskæðustu náttúruhamfarirnar. Spáð er fimm til sjö fellibyljum á Mexíkóflóa á næstu þremur mánuðum. Hiti sjávar og lega loftstrauma í Atlanshafi bjóða ekki upp á að íbúar við Mexíkóflóa geti verið rólegir. Til eru spár um að búast megi við fleiri fellibyljum áður en þessu tímabili lýkur. Jónas Elíasson, prófessor í verkfræði, segir að spáð sé 5-7 fellibyljir eigi eftir að koma í þessari árstíð sem endar í Nóvember. Hann segir þá spádóma byggjast á því sem er kallað fellibyljavísitala. Hún er núna 120-200% hærri en venjulega. Fólk í New Orleans hafði búið sig undir fellibyl en það var flóðið í kjölfar fellibylsins sem kom fólki og stjórnvöldum í opna skjöldu. Jónas Elíasson, prófessor í verkfræði við Háskóla Íslands, segir skýrslur um flóð sem þetta vera til frá árinu 2002 en ekki voru gerðar ráðstafanir vegna mikils kostnaðar sem þeim fylgdi. Áætlanir gera ráð fyrir að það taki 70 til 80 klukkutíma að flytja íbúa brott af svæðinu. Jónas segir að að vandinn sé að koma burt fólki sem ekki kemst sjálft í burtu. Þeir höfðu rúman sólarhring til þess að gera það og þá voru allar samgöngur í lagi. Hann benti á að lestarsamgöngu við New Orleans væru mjög oflugar og að nýta hefði mátt þær en það hafi því miður ekki verið gert. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira
Flóð eru mannskæðustu náttúruhamfarirnar. Spáð er fimm til sjö fellibyljum á Mexíkóflóa á næstu þremur mánuðum. Hiti sjávar og lega loftstrauma í Atlanshafi bjóða ekki upp á að íbúar við Mexíkóflóa geti verið rólegir. Til eru spár um að búast megi við fleiri fellibyljum áður en þessu tímabili lýkur. Jónas Elíasson, prófessor í verkfræði, segir að spáð sé 5-7 fellibyljir eigi eftir að koma í þessari árstíð sem endar í Nóvember. Hann segir þá spádóma byggjast á því sem er kallað fellibyljavísitala. Hún er núna 120-200% hærri en venjulega. Fólk í New Orleans hafði búið sig undir fellibyl en það var flóðið í kjölfar fellibylsins sem kom fólki og stjórnvöldum í opna skjöldu. Jónas Elíasson, prófessor í verkfræði við Háskóla Íslands, segir skýrslur um flóð sem þetta vera til frá árinu 2002 en ekki voru gerðar ráðstafanir vegna mikils kostnaðar sem þeim fylgdi. Áætlanir gera ráð fyrir að það taki 70 til 80 klukkutíma að flytja íbúa brott af svæðinu. Jónas segir að að vandinn sé að koma burt fólki sem ekki kemst sjálft í burtu. Þeir höfðu rúman sólarhring til þess að gera það og þá voru allar samgöngur í lagi. Hann benti á að lestarsamgöngu við New Orleans væru mjög oflugar og að nýta hefði mátt þær en það hafi því miður ekki verið gert.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira