Afleiðingar Katrínar æ ljósari 8. september 2005 00:01 Skelfilegar afleiðingar fellibylsins Katrínar verða sýnilegri með hverjum deginum sem líður. Leit að líkamsleifum þeirra þúsunda sem talin eru hafa látist í hamförunum í New Orleans er hafin. Um 250 þúsund manns sem komust frá borginni, hafast nú við í skýlum víðs vegar um Bandaríkin. Flóðavatnið er tekið að sjatna. Í gærkvöld gengu björgunarmenn fram á lík þrjátíu eldri borgara á hjúkrunarheimili og óttast er að sá fundur verði ekkert einsdæmi.Tuttugu og fimm þúsund líkpokar hafa verið sendir til borgarinnar og það er vart hægt ímynda sér aðstæður björgunarmanna sem fara hús úr húsi, hvort tveggja í leit að líkamleifum þeirra þúsunda sem talin eru hafa látist í hamförunum og þeim sem enn hafast við í borginni, þrátt fyrir skýr fyrirmæli yfirvalda um að það komi sér þaðan. Vitað er með vissu að fjórir hafa þegar látist af völdum sýkinga frá flóðavatninu en samkvæmt niðurstöðum úr efnagreiningu er sýklamagn þess tífalt það sem hættumörk segja til um. Talið er að enn séu á milli 10 til 15 þúsund manns í borginni. Ástæður þess að fólkið neitar að fara eru af ýmsum toga. Margir óttast um eigur sínar, sumir neita að yfirgefa gæludýrin sín, aðrir virðast ekki gera sér grein fyrir hættunni og þá duga engar úrtölur. 22 þúsund manns hefur verið bjargað af flóðasvæðinu og að minnsta kosti 250 þúsund manns hefst við í 700 neyðarskýlum víðs vegar um Bandaríkin. Sums staðar hefur bílastæðum við verslunarkjarna verið breytt í tjaldstæði fyrir heimilislausa. Fastlega er búist við að Bush Bandaríkjaforseti fari í dag fram á fimmtíu milljarða dollara aukafjárveitingu vegna hamfaranna Framlög almennings og fyrirtækja nema 550 milljónum bandaríkjadollara og sumir gera gott betur, eins og þriggja manna fjölskylda í Los Angeles þar sem báðar fyrirvinnur eru atvinnulausar sem hafa boðið flóttafólki að búa hjá sér. Yfirmaður Almannavarna og björgunarstarfa Michael Brown hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir slæleg vinnubrögð. Skýrslur sýna að hann beið nokkrar klukkustundir eftir fellibylinn til að biðja um aðstoð eitt þúsund björgunarmanna innan tveggja sólarhinga. Þá bað hann um að 2000 til viðbótar yrðu sendir innan viku en þeirra hlutverk átti meðal annars að vera það að skapa jákvæða mynd af björgunarstörfum á svæðinu. Krafan um afsögn hans gerist æ háværari og erfitt að finna nokkurn sem er sammála Bush Bandaríkjaforseta um ágæti starfa hans. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira
Skelfilegar afleiðingar fellibylsins Katrínar verða sýnilegri með hverjum deginum sem líður. Leit að líkamsleifum þeirra þúsunda sem talin eru hafa látist í hamförunum í New Orleans er hafin. Um 250 þúsund manns sem komust frá borginni, hafast nú við í skýlum víðs vegar um Bandaríkin. Flóðavatnið er tekið að sjatna. Í gærkvöld gengu björgunarmenn fram á lík þrjátíu eldri borgara á hjúkrunarheimili og óttast er að sá fundur verði ekkert einsdæmi.Tuttugu og fimm þúsund líkpokar hafa verið sendir til borgarinnar og það er vart hægt ímynda sér aðstæður björgunarmanna sem fara hús úr húsi, hvort tveggja í leit að líkamleifum þeirra þúsunda sem talin eru hafa látist í hamförunum og þeim sem enn hafast við í borginni, þrátt fyrir skýr fyrirmæli yfirvalda um að það komi sér þaðan. Vitað er með vissu að fjórir hafa þegar látist af völdum sýkinga frá flóðavatninu en samkvæmt niðurstöðum úr efnagreiningu er sýklamagn þess tífalt það sem hættumörk segja til um. Talið er að enn séu á milli 10 til 15 þúsund manns í borginni. Ástæður þess að fólkið neitar að fara eru af ýmsum toga. Margir óttast um eigur sínar, sumir neita að yfirgefa gæludýrin sín, aðrir virðast ekki gera sér grein fyrir hættunni og þá duga engar úrtölur. 22 þúsund manns hefur verið bjargað af flóðasvæðinu og að minnsta kosti 250 þúsund manns hefst við í 700 neyðarskýlum víðs vegar um Bandaríkin. Sums staðar hefur bílastæðum við verslunarkjarna verið breytt í tjaldstæði fyrir heimilislausa. Fastlega er búist við að Bush Bandaríkjaforseti fari í dag fram á fimmtíu milljarða dollara aukafjárveitingu vegna hamfaranna Framlög almennings og fyrirtækja nema 550 milljónum bandaríkjadollara og sumir gera gott betur, eins og þriggja manna fjölskylda í Los Angeles þar sem báðar fyrirvinnur eru atvinnulausar sem hafa boðið flóttafólki að búa hjá sér. Yfirmaður Almannavarna og björgunarstarfa Michael Brown hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir slæleg vinnubrögð. Skýrslur sýna að hann beið nokkrar klukkustundir eftir fellibylinn til að biðja um aðstoð eitt þúsund björgunarmanna innan tveggja sólarhinga. Þá bað hann um að 2000 til viðbótar yrðu sendir innan viku en þeirra hlutverk átti meðal annars að vera það að skapa jákvæða mynd af björgunarstörfum á svæðinu. Krafan um afsögn hans gerist æ háværari og erfitt að finna nokkurn sem er sammála Bush Bandaríkjaforseta um ágæti starfa hans.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira