Sport

Kvennalið FH á leið í 1. deild?

Nú er hálfleikur í leikjunum í lokaumferð Landsbankadeldar kvenna í fótbolta en Íslandsmeistarabikarinn verður afhentur Breiðabliksstúlkum á Kópavogsvelli eftir leikinn gegn FH. Staðan þar er 3-0 fyrir Breiðablik þannig að flest bendir til þess að FH þurfi að leika umspil til þess að halda sæti sínu í deildinni. ÍA er þegar fallið í 1. deild. Hálfleikstölur: Breiðablik-FH 3-0 Keflavík-ÍA 0-0 ÍBV-Stjarnan 0-0 Valur-KR 1-0 Fylkir-Þór/KA/KS 1-2



Fleiri fréttir

Sjá meira


×