Sport

Argentína - Brasilía í úrslitum

Knattspyrnurisarnir Argentína og Brasilía mætast í úrslitaleik Álfukeppninnar í knattspyrnu á miðvikudag. Argentína vann Mexíkó eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni í gær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×