Sport

Kristín Rós setti heimsmet

Kristín Rós Hákonardóttir úr Fjölni setti í gær heimsmet í 200 metra baksundi á þýska meistaramótinu í sundi fatlaðra þegar hún synti á 3 mínútum og 8,23 sekúndum. Kristín Rós bætti einnig Íslandsmetið í 200 metra skriðsundi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×