Sport

Einn heimur, einn draumur

Slagorð Ólympíuleikanna í Peking, sem haldnir verða árið 2008, voru opinberuð af kínverskum stjórnvöldum við hátíðlega athöfn í gær. Slagorðin eru: „Einn heimur, einn draumur.“ Samkeppni var haldin um bestu slagorðin og bárust í hana 210 þúsund hugmyndir á kínversku, frönsku, spænsku og fjölda annarra tungumála.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×