Sport

Serena úr leik

Serena Williams féll úr leik í 3. umferð á Wimbledonmótinu í tennis í gær þegar hún tapaði fyrir Jill Craybas frá Bandaríkjunum. Williams er í 4. sæti á heimslistanum í tennis en hin þrítuga Craybas í 85. sæti. Tvær stigahæstu tenniskonur heims, Lindsay Davenport og Maria Sharapova, unnu mótherja sína auðveldlega. Stigahæstu karlarnir, Roger Federer og Andy Roddick, tryggðu sér sæti í 4. umferð. Federer þurfti að hafa nokkuð fyrir sigrinum á Þjóðverjanum Nicolas Kiefer



Fleiri fréttir

Sjá meira


×