Sport

Lokeren slapp fyrir horn

Belgíska liðið Lokeren, en fjórir íslenskir knattspyrnumenn eru á mála félagsins, slapp fyrir horn í gær í Intertoto-keppninni. Lokeren tapaði 0-1 á heimavelli fyrir Trans frá Eistlandi. Lokeren vann fyrri leikinn 2-0 og komst því áfram, 2-1 samtals.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×