Sport

Shellmótinu að ljúka

Hinu árlega Shellmóti í knattspyrnu lýkur í Vestmannaeyjum í dag. Úrslitaleikirnir hefjast nú í hádeginu. Breiðablik og Stjarnan eiga þrjú lið í úrslitum. Hjá a-liðum mætast Breiðablik og Fylkir í úrslitum og hjá b-liðum Stjarnan og Fylkir. Breiðablik og Stjarnan keppa til úrslita bæði hjá c- og d-liðum. Mótið fer nú fram í 22. sinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×