Sport

Bætti met í 800 m skriðsundi

Sigrún Brá Sverrisdóttir, Fjölni, bætti sjö ára gamalt stúlknamet í 800 metra skriðsundi um 21 hundraðshluta úr sekúndu á aldursflokkameistaramótinu í sundi á Akureyri í gærkvöldi. 290 keppendur frá 20 félögum taka þátt í mótinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×