Sport

Þórey Edda keppir ekki

Þórey Edda Elísdóttir stangvastökkvari, sem átti að keppa í Evrópubikarkeppninni í Tallinn í Eistlandi um helgina með íslenska landsliðinu í frjálsum íþróttum, mun ekki keppa eins og til stóð. Vegabréf hennar gleymdist í Tékklandi og barst ekki í tæka tíð. Keppni hefst í dag en við erum í annarri deild og erum í riðli með Eistlandi, Austurríki, Danmörku, Ísrael, Lúxemborg, Noregi, Slóvakíu, Lettlandi og Litháen.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×