Sport

Djurgarden á toppnum í Svíþjóð

Djurgarden er á toppnum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 20 stig eftir að liðið lagði Malmö FF, 3-1, í gær. Kári Árnason var í liði Djurgarden. Helsingborg vann Asseryska,1-0, Gautaborg skellti Sundsvall, 2-0, og Lanskrona og Kalmar skildu jöfn, 1-1.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×