Erlent

Mannvíg halda áfram í Bagdad

Tveir Írakar létust í morgun þegar bílasprengja reið af við fjölfarna götu í Bagdad. Að minnsta kosti átta liggja sárir. Rúmlega 600 manns, þar af fimmtíu bandarískir hermenn, hafa fallið í landinu frá því uppreisnarmenn blésu til nýrrar sóknar í kjölfar myndunar nýrrar ríkisstjórnar landsins í síðasta mánuði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×