Erlent

Sjö friðargæsluliðar særðust

Sjö friðargæsluliðar frá Sameinuðu þjóðunum særðust þegar árás var gerð á þá í Afríkuríkinu Kongó í dag. Mönnunum var gerð fyrirsát þegar þeir áttu leið um veg í austurhluta landsins. Ekki er vitað hvort friðargæsluliðarnir, sem eru frá Bangladesh, séu lífshættulega særðir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×