Bush fagnað í Georgíu 10. maí 2005 00:01 Fagnað af tugþúsundum heimamanna hvatti George W. Bush Bandaríkjaforseti í ræðu í Tíflis, höfuðborg fyrrverandi Sovétlýðveldisins Georgíu, í gær til útbreiðslu lýðræðis um öll þau lönd sem á dögum kalda stríðsins lutu stjórn kommúnista. Lýsti hann því yfir að kúgaðar þjóðir krefðust frelsis, og það skyldu þær fá. Bush sagði að þróunin í Georgíu, þar sem hin friðsamlega "Rósabylting" árið 2003 hrinti af stað keðjuverkun stjórnbreytinga í lýðræðisátt í þessum heimshluta, væri lýðræðisumbótasinnum víða um heim hvatning til dáða. "Frelsi mun verða framtíð hverrar þjóðar á jörðinni," lýsti Bush yfir. Víst er að þessi orð forsetans mun vekja litla gleði meðal ráðamanna í Moskvu, en þeir hafa þegar kvartað yfir því að Bandaríkjamenn séu óumbeðnir að skipta sér af málum á áhrifasvæði Rússa. Kremlverjar höfðu þannig gert athugasemdir við að Bush skyldi koma við bæði í Georgíu og Lettlandi, öðru litlu grannlandi Rússlands sem áður tilheyrði Sovétríkjunum. Bush flaug til Tíflis beint frá Moskvu, þar sem hann var viðstaddur hátíðarhöld í tilefni af því að sextíu ár eru frá lokasigri bandamanna yfir herjum Hitlers. Bush lýsti yfir fullum skilningi á því að Georgíustjórn skyldi ekki vilja fallast á að tvö héruð sem hafa sagt sig úr lögum við landið fengju sjálfstæði. Forsvarsmenn aðskilnaðarhreyfinganna í héruðunum tveimur eru í góðum tengslum við rússnesk stjórnvöld og njóta herverndar rússneskra "friðargæsluhermanna". "Fullveldi og landhelgi Georgíu verða allir að virða," sagði Bush. Mikhaíl Saakasvilí, forseti Georgíu, sagði mannfjöldann sem fagnaði Bush á Frelsitorginu í Tíflis vera stærri en komið hefði saman nokkru sinni áður í sögu landsins. Ágiskanir um fjöldann voru á bilinu 100.000 til 300.000. Víst er að þetta var ein fjölmennasta samkoma sem Bush hefur ávarpað. "Við bjóðum þig velkominn sem baráttumann fyrir frelsi," sagði Saakasvilí við Bush, en hann er fyrsti Bandaríkjaforsetinn sem heimsækir landið. Erlent Fréttir Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Fagnað af tugþúsundum heimamanna hvatti George W. Bush Bandaríkjaforseti í ræðu í Tíflis, höfuðborg fyrrverandi Sovétlýðveldisins Georgíu, í gær til útbreiðslu lýðræðis um öll þau lönd sem á dögum kalda stríðsins lutu stjórn kommúnista. Lýsti hann því yfir að kúgaðar þjóðir krefðust frelsis, og það skyldu þær fá. Bush sagði að þróunin í Georgíu, þar sem hin friðsamlega "Rósabylting" árið 2003 hrinti af stað keðjuverkun stjórnbreytinga í lýðræðisátt í þessum heimshluta, væri lýðræðisumbótasinnum víða um heim hvatning til dáða. "Frelsi mun verða framtíð hverrar þjóðar á jörðinni," lýsti Bush yfir. Víst er að þessi orð forsetans mun vekja litla gleði meðal ráðamanna í Moskvu, en þeir hafa þegar kvartað yfir því að Bandaríkjamenn séu óumbeðnir að skipta sér af málum á áhrifasvæði Rússa. Kremlverjar höfðu þannig gert athugasemdir við að Bush skyldi koma við bæði í Georgíu og Lettlandi, öðru litlu grannlandi Rússlands sem áður tilheyrði Sovétríkjunum. Bush flaug til Tíflis beint frá Moskvu, þar sem hann var viðstaddur hátíðarhöld í tilefni af því að sextíu ár eru frá lokasigri bandamanna yfir herjum Hitlers. Bush lýsti yfir fullum skilningi á því að Georgíustjórn skyldi ekki vilja fallast á að tvö héruð sem hafa sagt sig úr lögum við landið fengju sjálfstæði. Forsvarsmenn aðskilnaðarhreyfinganna í héruðunum tveimur eru í góðum tengslum við rússnesk stjórnvöld og njóta herverndar rússneskra "friðargæsluhermanna". "Fullveldi og landhelgi Georgíu verða allir að virða," sagði Bush. Mikhaíl Saakasvilí, forseti Georgíu, sagði mannfjöldann sem fagnaði Bush á Frelsitorginu í Tíflis vera stærri en komið hefði saman nokkru sinni áður í sögu landsins. Ágiskanir um fjöldann voru á bilinu 100.000 til 300.000. Víst er að þetta var ein fjölmennasta samkoma sem Bush hefur ávarpað. "Við bjóðum þig velkominn sem baráttumann fyrir frelsi," sagði Saakasvilí við Bush, en hann er fyrsti Bandaríkjaforsetinn sem heimsækir landið.
Erlent Fréttir Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira