Erlent

Vísundar í íbúðahverfi í Baltimore

Níu vísundar lögðu leið sína inn í íbúðahverfi í Baltimore í Bandaríkjunum í morgun. Þrettán lögreglubílar, víkingasveit og herþyrla voru í tvær klukkustundir að athafna sig við að safna hjörðinni saman. Vísundarnir voru hinir rólegustu á meðan lögreglan átti í mesta basli enda ekki vön að þurfa að eltast við vísunda í íbúðahverfum dags daglega.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×