Friður í Fram 22. apríl 2005 00:01 Stjórn handknattleiksdeildar Fram boðaði þá leikmenn og þjálfara Fram sem skrifuðu undir yfirlýsingu til stuðnings brottreknum þjálfara félagsins, Heimi Ríkarðssyni, á fund sinn í gær í þeirri von að lægja óánægjuöldurnar. Sættir virðast hafa náðst á milli leikmanna og stjórnar eftir fundinn sem var víst ekki án átaka.Eftir fundinn í gær gáfu stjórn handknattleiksdeildar og leikmenn frá sér sameiginlega yfirlýsingu á heimasíðu félagsins þar sem stríðsöxin er grafin."Stjórn handknattleiksdeildar FRAM og leikmenn liðsins hafa ákveðið að leggja til hliðar þann ágreining sem uppi hefur verið síðustu daga og ætla með sameiginlegu átaki að hefja liðið til vegs og virðingar á nýjan leik. Báðir aðilar þakka Heimi Ríkarðssyni fyrir frábært starf á undanförnum árum og óska honum velfarnaðar í því sem hann tekur sér fyrir hendur í framtíðinni. Jafnframt er Guðmundur Guðmundsson boðinn velkominn til starfa hjá félaginu." Svo mörg voru þau orð.Yfirlýsing leikmanna og þjálfara, þar sem einnig kemur fram gagnrýni á stjórnina, sem birt var á heimasíðu Fram á fimmtudag var tekin út skömmu síðar að beiðni formanns félagsins, Guðmundar B. Ólafssonar. "Svona yfirlýsing á ekkert heima á okkar heimasíðu. Heimasíðan okkar er fréttasíða og þar kemur fram sé á döfinni og hvað Framarar séu að gera," sagði Guðmundur við Fréttablaðið í gær. Miðað við þessi orð Guðmundar er einkennilegt að nýjasta yfirlýsingin hafi verið birt á heimasíðu félagsins í gærkvöld. Fréttablaðið hafði samband við Kjartan Ragnarsson, formann handknattleiksdeildar Fram, sem staddur er í London, vegna málsins í gær en hann kaus að tjá sig ekki. Íslenski handboltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Stjórn handknattleiksdeildar Fram boðaði þá leikmenn og þjálfara Fram sem skrifuðu undir yfirlýsingu til stuðnings brottreknum þjálfara félagsins, Heimi Ríkarðssyni, á fund sinn í gær í þeirri von að lægja óánægjuöldurnar. Sættir virðast hafa náðst á milli leikmanna og stjórnar eftir fundinn sem var víst ekki án átaka.Eftir fundinn í gær gáfu stjórn handknattleiksdeildar og leikmenn frá sér sameiginlega yfirlýsingu á heimasíðu félagsins þar sem stríðsöxin er grafin."Stjórn handknattleiksdeildar FRAM og leikmenn liðsins hafa ákveðið að leggja til hliðar þann ágreining sem uppi hefur verið síðustu daga og ætla með sameiginlegu átaki að hefja liðið til vegs og virðingar á nýjan leik. Báðir aðilar þakka Heimi Ríkarðssyni fyrir frábært starf á undanförnum árum og óska honum velfarnaðar í því sem hann tekur sér fyrir hendur í framtíðinni. Jafnframt er Guðmundur Guðmundsson boðinn velkominn til starfa hjá félaginu." Svo mörg voru þau orð.Yfirlýsing leikmanna og þjálfara, þar sem einnig kemur fram gagnrýni á stjórnina, sem birt var á heimasíðu Fram á fimmtudag var tekin út skömmu síðar að beiðni formanns félagsins, Guðmundar B. Ólafssonar. "Svona yfirlýsing á ekkert heima á okkar heimasíðu. Heimasíðan okkar er fréttasíða og þar kemur fram sé á döfinni og hvað Framarar séu að gera," sagði Guðmundur við Fréttablaðið í gær. Miðað við þessi orð Guðmundar er einkennilegt að nýjasta yfirlýsingin hafi verið birt á heimasíðu félagsins í gærkvöld. Fréttablaðið hafði samband við Kjartan Ragnarsson, formann handknattleiksdeildar Fram, sem staddur er í London, vegna málsins í gær en hann kaus að tjá sig ekki.
Íslenski handboltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira