Sport

Broadhurst og Lima efstir

Englendingurinn Paul Broadhurst og Portúgalinn Jose Filipe Lima hafa forystu þegar keppni er hálfnuð á Estoril-mótinu í Portúgal. Þeir eru á átta höggum undir pari og hafa eins höggs forystu á Englendingana Barry Lane og Simon Dyce. Vegna rigningar í morgun var keppni frestað en þá höfðu þeir bestu ekki hafið leik.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×