Úrslitin í NBA í nótt 11. mars 2005 00:01 Tveir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Shaquille O´Neal og félagar í Miami Heat tóku á móti Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers sótti Dallas Mavericks heim. Timberwolves hefur valdið stuðningsmönnum sínum vonbrigðum í vetur eftir gott gengi undanfarin ár en Heat hefur hins vegar spurngið út og er efst allra liða í Austurdeildinni. Viðureign liðanna var jöfn framan af en Heat burstaði síðasta fjórðunginn, 33-16, og uppskar 17 stiga sigur, 107-90. Shaquille O´Neal var stigahæsti maður vallarins með 33 stig, 13 fráköst og 3 varin skot. Kevin Garnett fór fyrir gestunum með 22 stig, 19 fráköst og 5 stoðsendingar. "Við vorum ekki nógu grimmir í lokin," sagði Garnett. "Þetta var jafn leikur en Heat tók völdin í fjórða fjórðung og við svöruðum því ekki nógu vel." Timberwolves þreyttu hina frægu "hack-a-Shaq" aðferð undir lokin sem byggist á að brjóta á O´Neal og senda hann á línuna. Öllum að óvörum nýtti kappinn 5 skot af 6 á 38 sekúndna kafla. "Ég var með rytmann í lagi á línunni og ég verð bara að halda því áfram þegar andstæðingarnir reyna þetta," sagði O´Neal. Annars voru úrslitin í nótt sem hér segir: Dallas Mavericks 95 Los Angeles Lakers 100 Stigahæstir hjá Mavericks: Dirk Nowitzki 25 (11 fráköst), Josh Howard 18 (10 fráköst), Michael Finley 12. Stigahæstir hjá Lakers: Kobe Bryant 36 (9 fráköst, 2 varin skot), Lamar Odom 15 (14 fráköst, 7 stoðsendingar), Chucky Atkins 13. Miami Heat 107 Minnesota Timberwolves 90 Stigahæstir hjá Heat: Shaquille O´Neal 33 (13 fráköst, 3 varin skot), Dwyane Wade 20 (7 fráköst), Eddie Jones 15 (6 fráköst). Stigahæstir hjá Timberwolves: Kevin Garnett 22 (19 fráköst, 5 stoðsendingar), Troy Hudson 20 (5 stoðsendingar), Trenton Hassell 16. Körfubolti Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Shaquille O´Neal og félagar í Miami Heat tóku á móti Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers sótti Dallas Mavericks heim. Timberwolves hefur valdið stuðningsmönnum sínum vonbrigðum í vetur eftir gott gengi undanfarin ár en Heat hefur hins vegar spurngið út og er efst allra liða í Austurdeildinni. Viðureign liðanna var jöfn framan af en Heat burstaði síðasta fjórðunginn, 33-16, og uppskar 17 stiga sigur, 107-90. Shaquille O´Neal var stigahæsti maður vallarins með 33 stig, 13 fráköst og 3 varin skot. Kevin Garnett fór fyrir gestunum með 22 stig, 19 fráköst og 5 stoðsendingar. "Við vorum ekki nógu grimmir í lokin," sagði Garnett. "Þetta var jafn leikur en Heat tók völdin í fjórða fjórðung og við svöruðum því ekki nógu vel." Timberwolves þreyttu hina frægu "hack-a-Shaq" aðferð undir lokin sem byggist á að brjóta á O´Neal og senda hann á línuna. Öllum að óvörum nýtti kappinn 5 skot af 6 á 38 sekúndna kafla. "Ég var með rytmann í lagi á línunni og ég verð bara að halda því áfram þegar andstæðingarnir reyna þetta," sagði O´Neal. Annars voru úrslitin í nótt sem hér segir: Dallas Mavericks 95 Los Angeles Lakers 100 Stigahæstir hjá Mavericks: Dirk Nowitzki 25 (11 fráköst), Josh Howard 18 (10 fráköst), Michael Finley 12. Stigahæstir hjá Lakers: Kobe Bryant 36 (9 fráköst, 2 varin skot), Lamar Odom 15 (14 fráköst, 7 stoðsendingar), Chucky Atkins 13. Miami Heat 107 Minnesota Timberwolves 90 Stigahæstir hjá Heat: Shaquille O´Neal 33 (13 fráköst, 3 varin skot), Dwyane Wade 20 (7 fráköst), Eddie Jones 15 (6 fráköst). Stigahæstir hjá Timberwolves: Kevin Garnett 22 (19 fráköst, 5 stoðsendingar), Troy Hudson 20 (5 stoðsendingar), Trenton Hassell 16.
Körfubolti Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira