NBA í nótt 9. mars 2005 00:01 Nokkrir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfuknattleik í nótt. Þar bar hæst að Minnesota Timberwolves virðast vera aðeins að vakna til lífsins eftir magra tíð undanfarið og unnu í nótt sigur á Charlotte Bobcats 102-97, ekki síst fyrir stórleik Kevin Garnett sem skoraði 30 stig og hirti 15 fráköst. Los Angeles Lakers þurftu að bíta það súra epli að tapa fyrir lægra skrifuðum grönnum sínum Clippers 110-101, þrátt fyrir 41 stig frá Kobe Bryant og verður draumur Lakers um sæti í úrslitakeppninni á fjarlægari, því auk þess að vera í veikri stöðu í riðli sínum, á liðið eftir erfitt prógramm á tímabilinu þar sem það leikur fjölmarga útileiki. Cleveland Cavaliers náðu að afstýra sjöunda tapi sínu í röð, þegar liðið lagði Orlando Magic 111-92. LeBron James og Drew Godden voru stigahæstir í liði heimamanna, sem var ákaft stutt af nýjum hluthafa í félaginu, tónlistarmanninum Usher, sem lofaði öllum í húsinu sigri eftir fyrsta leikfjórðunginn. San Antonio Spurs völtuðu yfir New Jersey Nets 90-74 og nutu frekar óvænt krafta Tim Duncan sem spilaði þrátt fyrir að vera meiddur á ökkla. Það var hinsvegar varamaðurinn Devin Brown sem stal senunni í leiknum og var stigahæstur í liði heimamanna í Spurs með 22 stig. New York Knicks unnu sjöunda leik sinn í röð á heimavelli þegar þeir lögðu Washington 93-83 og eru nú skyndilega farnir að eygja möguleika á að komast í úrslitakeppnina eftir að hafa unnið 5 af síðustu 6 leikjum sínum. Jamal Crawford var stigahæstur í jöfnu liði heimamanna með 19 stig. Körfubolti Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Nokkrir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfuknattleik í nótt. Þar bar hæst að Minnesota Timberwolves virðast vera aðeins að vakna til lífsins eftir magra tíð undanfarið og unnu í nótt sigur á Charlotte Bobcats 102-97, ekki síst fyrir stórleik Kevin Garnett sem skoraði 30 stig og hirti 15 fráköst. Los Angeles Lakers þurftu að bíta það súra epli að tapa fyrir lægra skrifuðum grönnum sínum Clippers 110-101, þrátt fyrir 41 stig frá Kobe Bryant og verður draumur Lakers um sæti í úrslitakeppninni á fjarlægari, því auk þess að vera í veikri stöðu í riðli sínum, á liðið eftir erfitt prógramm á tímabilinu þar sem það leikur fjölmarga útileiki. Cleveland Cavaliers náðu að afstýra sjöunda tapi sínu í röð, þegar liðið lagði Orlando Magic 111-92. LeBron James og Drew Godden voru stigahæstir í liði heimamanna, sem var ákaft stutt af nýjum hluthafa í félaginu, tónlistarmanninum Usher, sem lofaði öllum í húsinu sigri eftir fyrsta leikfjórðunginn. San Antonio Spurs völtuðu yfir New Jersey Nets 90-74 og nutu frekar óvænt krafta Tim Duncan sem spilaði þrátt fyrir að vera meiddur á ökkla. Það var hinsvegar varamaðurinn Devin Brown sem stal senunni í leiknum og var stigahæstur í liði heimamanna í Spurs með 22 stig. New York Knicks unnu sjöunda leik sinn í röð á heimavelli þegar þeir lögðu Washington 93-83 og eru nú skyndilega farnir að eygja möguleika á að komast í úrslitakeppnina eftir að hafa unnið 5 af síðustu 6 leikjum sínum. Jamal Crawford var stigahæstur í jöfnu liði heimamanna með 19 stig.
Körfubolti Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn