Lífið

Úr fangelsi aftur í sjónvarpið

Bandaríski lífsstílsgúrúinn Martha Stewart fer beint úr fangelsi í það að stýra raunveruleikaþætti svipuðum Lærlingaþáttum Donalds Trumps. Stewart var dæmd í fimm mánaða fangelsi fyrir að hafa blekkt rannsóknarmenn sem skoðuðu innherjaviðskipti hennar og lýkur hún afplánun í mars. Í þætti Stewart verða verðlaunin starf í fyrirtæki hennar sem hefur þrátt fyrir fangelsisdóminn blómstrað að undanförnu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.