Gaui fúll yfir agaleysi leikmanna 29. september 2005 00:01 Leikmenn Notts County hafa nælt sér í þrjú rauð spjöld í síðustu fjórum leikjum og stjóri liðsins, Guðjón Þórðarson, hefur ákveðið að grípa til ráða svo þetta agaleysi leikmanna endurtaki sig ekki í næstu leikjum. Allir þessir leikmenn fengu beint rautt spjald fyrir glórulausar tæklingar og fóru þar af leiðandi allir í þriggja leikja bann. Hópurinn hjá Guðjóni er þunnskipaður fyrir þannig að hann má illa við því að missa þessa stráka í leikbönn. Guðjón er búinn að gera leikmönnum liðsins það ljóst að hann muni ekki líða slíka framkomu það sem eftir er tímabilsins og þeir sem ekki geti haldið sig á mottunni verða teknir til kostanna. "Ég er mjög ósáttur við agaleysi ákveðinna leikmanna liðsins," segir Guðjón á heimasíðu Notts County en hann sektaði þessa þrjá leikmenn eins mikið og mögulegt var. "Ég vinn ekki svona. Ég vil vera ákveðinn en sanngjarn og ég mun ekki líða þetta agaleysi. Það er búið að sekta þessa menn og mál þeirra er frágengið. Við höfum farið eftir ströngustu reglum og nýtt okkur það svigrúm sem reglurnar gefa okkur til þess að refsa leikmönnunum. Þeir sættu sig við það.Það er ekki nokkur leið að slíkt agaleysi verði liðið hér hjá okkur og ég hef sent út skýr skilaboð með þessum sektum. Það er líka svekkjandi þegar menn fá rauð spjöld fyrir kjánaskap," sagði Guðjón. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Leikmenn Notts County hafa nælt sér í þrjú rauð spjöld í síðustu fjórum leikjum og stjóri liðsins, Guðjón Þórðarson, hefur ákveðið að grípa til ráða svo þetta agaleysi leikmanna endurtaki sig ekki í næstu leikjum. Allir þessir leikmenn fengu beint rautt spjald fyrir glórulausar tæklingar og fóru þar af leiðandi allir í þriggja leikja bann. Hópurinn hjá Guðjóni er þunnskipaður fyrir þannig að hann má illa við því að missa þessa stráka í leikbönn. Guðjón er búinn að gera leikmönnum liðsins það ljóst að hann muni ekki líða slíka framkomu það sem eftir er tímabilsins og þeir sem ekki geti haldið sig á mottunni verða teknir til kostanna. "Ég er mjög ósáttur við agaleysi ákveðinna leikmanna liðsins," segir Guðjón á heimasíðu Notts County en hann sektaði þessa þrjá leikmenn eins mikið og mögulegt var. "Ég vinn ekki svona. Ég vil vera ákveðinn en sanngjarn og ég mun ekki líða þetta agaleysi. Það er búið að sekta þessa menn og mál þeirra er frágengið. Við höfum farið eftir ströngustu reglum og nýtt okkur það svigrúm sem reglurnar gefa okkur til þess að refsa leikmönnunum. Þeir sættu sig við það.Það er ekki nokkur leið að slíkt agaleysi verði liðið hér hjá okkur og ég hef sent út skýr skilaboð með þessum sektum. Það er líka svekkjandi þegar menn fá rauð spjöld fyrir kjánaskap," sagði Guðjón.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira