Sport

Bikarkeppni í frjálsum í kvöld

Bikarkeppnin í frjálsum íþróttum hefst á Laugardalsvelli í kvöld. Keppt verður í 19 greinum í kvöld. FH á titil að verja en FH-ingar hafa orðið bikarmeistarar 11 sinnum í röð. Í fyrra munaði aðeins hálfu stigi á FH og Ungmennasambandi Skagafjarðar sem varð í öðru sæti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×