Innlent

Tæplega 550 án réttinda

Kennarar í kjarabaráttu.  Kennurum með full réttindi hefur fjölgað. Ríflega fimm hundruð voru án þeirra í fyrra.
Kennarar í kjarabaráttu. Kennurum með full réttindi hefur fjölgað. Ríflega fimm hundruð voru án þeirra í fyrra.

Þrátt fyrir umtalsverða fækkun leiðbeinenda í grunnskólum landsins hin síðari ár sinntu 542 slíkir kennslu á síðasta ári. Hafði fjöldi þeirra aukist um tvö prósent frá árinu 1998 en umtalsverð fækkun hefur orðið frá árinu 2002 þegar réttindalausir kennarar voru hvað flestir, 766 talsins.

Starfsfólki í skólum landsins hefur fjölgað um 27 prósent frá 1998 en nemendum hefur á sama tíma aðeins fjölgað um fimm prósent.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×