
Sport
Beckham sá rautt
David Beckham, fyrirliði enska landsliðsins, fékk að líta rauða spjaldið á 59. mínútu leiksins við Austurríki, eftir að hafa fengið að líta sitt annað gula spjald. Dómurinn var nokkuð strangur, því austurríski leikmaðurinn kryddaði brot Beckham nokkuð vel og fiskaði hann í raun útaf. Staðan í leiknum er enn 1-0 fyrir England.
Mest lesið


Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi
Íslenski boltinn




Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United
Enski boltinn


„Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir”
Íslenski boltinn

Andrea Rán semur við FH
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir
×
Mest lesið


Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi
Íslenski boltinn




Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United
Enski boltinn


„Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir”
Íslenski boltinn

Andrea Rán semur við FH
Íslenski boltinn
