Snorri og Þórir detta út 21. desember 2004 00:01 Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari valdi í morgun 16 manna landsliðshóp sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Túnis í lok janúar og byrjun febrúar. Markverðir eru Roland Valur Eradze, Birkir Ívar Guðmundsson og Hreiðar Guðmundsson. Horna- og línumenn eru: Róbert Gunnarsson, Vignir Svavarsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Logi Geirsson og Einar Örn Jónsson. Útileikmenn: Ólafur Stefánsson, Einar Hólmgeirsson, Dagur Sigurðsson, Markús Máni Michaelsson, Jaliecky Garcia, Arnór Atlason, Alexander Petterson og Ingimundur Ingimundarson. Snorri Steinn Guðjónsson og Þórir Ólafsson detta út úr landsliðshópnum sem var á Heimsbikarnum í Svíþjóð í síðasta mánuði og Ásgeir Örn Hallgrímsson er nýkominn úr aðgerð á hendi. Sigfús Sigurðsson er meiddur í baki og verður ekki með á HM. Þá sagðist Viggó hafa viljað fá Patrek Jóhannesson en hann er einnig meiddur. Undirbúningur íslenska landsliðsins hefst 3. janúar en þá fer liðið til Svíþjóðar. Þar æfir íslenska liðið og leikur tvo leiki við Svía. Þá heldur liðið til Spánar og tekur þátt í æfingamóti en landsliðið leikur engan æfingaleik hér á landi fyrir HM. Viggó sagði að hann hefði náð samkomulagi við tvo sænska markmannsþjálfara um að aðstoða sig við markmannsþjálfun landsliðsins. Íslenski handboltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Var í raun bara verið að yfirspila okkurv“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Leik lokið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Sjá meira
Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari valdi í morgun 16 manna landsliðshóp sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Túnis í lok janúar og byrjun febrúar. Markverðir eru Roland Valur Eradze, Birkir Ívar Guðmundsson og Hreiðar Guðmundsson. Horna- og línumenn eru: Róbert Gunnarsson, Vignir Svavarsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Logi Geirsson og Einar Örn Jónsson. Útileikmenn: Ólafur Stefánsson, Einar Hólmgeirsson, Dagur Sigurðsson, Markús Máni Michaelsson, Jaliecky Garcia, Arnór Atlason, Alexander Petterson og Ingimundur Ingimundarson. Snorri Steinn Guðjónsson og Þórir Ólafsson detta út úr landsliðshópnum sem var á Heimsbikarnum í Svíþjóð í síðasta mánuði og Ásgeir Örn Hallgrímsson er nýkominn úr aðgerð á hendi. Sigfús Sigurðsson er meiddur í baki og verður ekki með á HM. Þá sagðist Viggó hafa viljað fá Patrek Jóhannesson en hann er einnig meiddur. Undirbúningur íslenska landsliðsins hefst 3. janúar en þá fer liðið til Svíþjóðar. Þar æfir íslenska liðið og leikur tvo leiki við Svía. Þá heldur liðið til Spánar og tekur þátt í æfingamóti en landsliðið leikur engan æfingaleik hér á landi fyrir HM. Viggó sagði að hann hefði náð samkomulagi við tvo sænska markmannsþjálfara um að aðstoða sig við markmannsþjálfun landsliðsins.
Íslenski handboltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Var í raun bara verið að yfirspila okkurv“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Leik lokið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Sjá meira