Erlent

Japani tekinn af lífi

Enn einn gíslinn hefur verið tekinn af lífi í Írak. Lík 24 ára Japana fannst í Bagdad í gær. Hann var á bakpokaferðalagi og var talinn hafa tekið rútu frá Jórdaníu til Íraks í síðustu viku. Átta bandarískir hermenn létu lífið í árás í Írak gær en þetta er eitthvert mesta mannfall meðal bandaríska setuliðsins í langan tíma.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×