Erlent

Þúsundir á vergangi

Þúsundir þreyttra og óttasleginna íbúa norðurhluta Tókýó hafa nú hafst við í tvær nætur í skýlum, bílum eða á bersvæði frá því að mannskæðasti jarðskjálftinn þar í landi í tæpan áratug reið yfir. Að minnsta kosti tuttugu og einn beið bana. Rúmlega tvö þúsund manns eru sárir eftir skjálftann sem mældist 6,8 á Richter.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×