Draumabíll útvarpsmannsins 8. október 2004 00:01 Þegar Andri Viðarsson, eða Freysi eins og flestir þekkja hann, útvarpsmaður á X-inu 97.7 er spurður um draumabílinn sinn þá er það aðeins einn bíll sem kemur upp í hugann. "Ég myndi segja að draumabíllinn minn væri svona "old-school" gamaldags líkbíll. Svartur, stór og flottur. Mig hefur langað í svona bíl síðan ég var lítill því þeir eru svo virðulegir. Svo getur maður sofið í þessu og borðað þannig að svona bílar eru mjög handhægir. Það er líka eitthvað svolítið drungalegt við þá." Það ríkir vissulega ró yfir líkbílum og ekki margir sem vilja abbast upp á þá. Það er auðvitað annar kostur sem myndi eflaust gleðja Freysa ef hann fengi tækifæri til að keyra um á svona glæsikerru. "Maður getur náttúrlega keyrt eins hægt og maður vill og enginn segir neitt," segir Freysi en hefur þó ekki látið drauminn rætast og fjárfest í slíkum eðalvagni. "Það er mjög erfitt að fá svona gamla bíla. Mig langar ekkert í svona nýja bíla. Ég sá einu sinni svona bíla á Egilsstöðum fyrir nokkrum árum en hef ekkert rekist á þá aftur. Kannski kemur að því einn daginn." Þó að draumabíllinn fáist ekki þá á Freysi samt bíl sem er frekar ólíkur drauminum. "Ég keyri um á Nissan Sunny og svo sem ekki annars kosta völ. Það er ekki eins og ég syndi í seðlum." Bílar Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Þegar Andri Viðarsson, eða Freysi eins og flestir þekkja hann, útvarpsmaður á X-inu 97.7 er spurður um draumabílinn sinn þá er það aðeins einn bíll sem kemur upp í hugann. "Ég myndi segja að draumabíllinn minn væri svona "old-school" gamaldags líkbíll. Svartur, stór og flottur. Mig hefur langað í svona bíl síðan ég var lítill því þeir eru svo virðulegir. Svo getur maður sofið í þessu og borðað þannig að svona bílar eru mjög handhægir. Það er líka eitthvað svolítið drungalegt við þá." Það ríkir vissulega ró yfir líkbílum og ekki margir sem vilja abbast upp á þá. Það er auðvitað annar kostur sem myndi eflaust gleðja Freysa ef hann fengi tækifæri til að keyra um á svona glæsikerru. "Maður getur náttúrlega keyrt eins hægt og maður vill og enginn segir neitt," segir Freysi en hefur þó ekki látið drauminn rætast og fjárfest í slíkum eðalvagni. "Það er mjög erfitt að fá svona gamla bíla. Mig langar ekkert í svona nýja bíla. Ég sá einu sinni svona bíla á Egilsstöðum fyrir nokkrum árum en hef ekkert rekist á þá aftur. Kannski kemur að því einn daginn." Þó að draumabíllinn fáist ekki þá á Freysi samt bíl sem er frekar ólíkur drauminum. "Ég keyri um á Nissan Sunny og svo sem ekki annars kosta völ. Það er ekki eins og ég syndi í seðlum."
Bílar Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“