Nói fær ágæta dóma 13. október 2005 14:41 Íslenska kvikmyndin Nói albínói fær ágæta dóma í dönskum fjölmiðlum um helgina en myndin var frumsýnd þar í landi í gær. Myndin fær fjórar stjörnur af sex í Politiken, B.T. og Berlingske tidende. Gagnrýnendur þessara blaða segja myndina geisla af ungdómi og ferskleika. Frásögnin sé greindarleg og full metnaðar. Þá er skopskyn Íslendinga sagt kalt og því líkt við finnskan húmor. Gagnrýnandi Jótlandspóstsins er hins vegar ekki hrifinn af myndinni. Hann segir Nóa ekki vera þess virði að skilja hann eða fá áhuga á honum og gefur myndinni einungis tvær stjörnur. Menning Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Íslenska kvikmyndin Nói albínói fær ágæta dóma í dönskum fjölmiðlum um helgina en myndin var frumsýnd þar í landi í gær. Myndin fær fjórar stjörnur af sex í Politiken, B.T. og Berlingske tidende. Gagnrýnendur þessara blaða segja myndina geisla af ungdómi og ferskleika. Frásögnin sé greindarleg og full metnaðar. Þá er skopskyn Íslendinga sagt kalt og því líkt við finnskan húmor. Gagnrýnandi Jótlandspóstsins er hins vegar ekki hrifinn af myndinni. Hann segir Nóa ekki vera þess virði að skilja hann eða fá áhuga á honum og gefur myndinni einungis tvær stjörnur.
Menning Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira