Fljúgandi fiskar og vinnugleði 30. ágúst 2004 00:01 Í Seattle er heimsfrægur fiskmarkaður sem kallast Pike Place og öðlaðist frægð sína fyrst og fremst vegna sérstaks viðhorfs fisksalanna til vinnu sinnar og viðskiptavina. Þeir settu sér það takmark að ná heimsfrægð án þess þó að eyða stórfé í auglýsingar heldur leggja sig alla fram við að gera heimsókn til þeirra einstaka hvort sem fólk keypti hjá þeim fisk eða ekki. Þeir settust niður og settu sér nokkar vinnureglur sem þeir fylgja í einu og öllu. Þær eru aðallega fjórar og eru þær eftirfarandi: "leiktu þér", "gerðu einhverjum glaðan dag", "veldu þér viðhorf" og "vertu á staðnum". Gestir flykkjast á markaðinn alls staðar að úr heiminum til að sjá vinnuglaða fisksalana kasta á milli sín fisknum til að skemmta fólki og upplifa einstakt viðhorf þeirra og gleði. Stephen Lundin kvikmyndagerðarmaður álpaðist á markaðinn einn daginn eftir erfiðar tökur og varð heillaður. Eftir hann liggur nú bókin Fish! sem fjallar um þennan sérstaka markað og hvernig fólk geti tekið sér fisksalana til fyrirmyndar í starfi. Atvinna Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Í Seattle er heimsfrægur fiskmarkaður sem kallast Pike Place og öðlaðist frægð sína fyrst og fremst vegna sérstaks viðhorfs fisksalanna til vinnu sinnar og viðskiptavina. Þeir settu sér það takmark að ná heimsfrægð án þess þó að eyða stórfé í auglýsingar heldur leggja sig alla fram við að gera heimsókn til þeirra einstaka hvort sem fólk keypti hjá þeim fisk eða ekki. Þeir settust niður og settu sér nokkar vinnureglur sem þeir fylgja í einu og öllu. Þær eru aðallega fjórar og eru þær eftirfarandi: "leiktu þér", "gerðu einhverjum glaðan dag", "veldu þér viðhorf" og "vertu á staðnum". Gestir flykkjast á markaðinn alls staðar að úr heiminum til að sjá vinnuglaða fisksalana kasta á milli sín fisknum til að skemmta fólki og upplifa einstakt viðhorf þeirra og gleði. Stephen Lundin kvikmyndagerðarmaður álpaðist á markaðinn einn daginn eftir erfiðar tökur og varð heillaður. Eftir hann liggur nú bókin Fish! sem fjallar um þennan sérstaka markað og hvernig fólk geti tekið sér fisksalana til fyrirmyndar í starfi.
Atvinna Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira