Alvarlegt slys við Kotströnd 2. ágúst 2004 00:01 Alvarlegt bílslys varð við Kotströnd á Suðurlandsvegi síðdegis, þegar fólksbíll í framúrakstri lenti framan á jeppa. Kona sem ók fólksbílnum og karlmaður sem var farþegi í bílnum voru flutt alvarlega slösuð með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild í Reykjavík. Suðurlandsvegur var lokaður á tíma en hefur nú verið opnaður aftur fyrir umferð. Slysið varð um klukkan fjögur í dag. Ökumaður fólksbíls á leið til borgarinnar ætlaði að taka framúr en ók þá beint framan á jeppa sem var á leið austur. Slysið varð við Kotströnd, þar sem er Kotstrandarkirkja, miðja vegu milli Hveragerðis og Selfoss. Vegarkaflanum þar sem slysið varð var lokað um tíma og var umferð beint hjáleið um Hvammsveg. Mikil röð myndaðist og eftir rúman klukkutíma fór lögregla að beina umferð að austan um Þrengslin. Tvennt var í hvorum bíl. Við fyrstu skoðun reyndust meiðsli fólksins í jeppanum ekki mikil en fólkið sem var í fólksbílnum slaðasist alvarlega. Þyrla Landhelgisgæsluna flutti konu sem ók bílnum á slysadeild í Reykjavík en karlmaður sem var farþegi í bílnum var fluttur með sjúkrabíl. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum er konunni haldið sofandi í öndunarvél og eru þau bæði í rannsókn. Þau verða flutt á gjörgæsludeild og hugsanlega þurfa þau að fara í aðgerð í kvöld. Á svo til sama augnabliki var bíl ekið út af í Hveradalabrekkunni. Þrennt var í þeim bíl en fólkið hlaut minniháttar meiðsl og hefur verið útskrifað af slysadeild. Mikil umferð er nú um Vesturlandsveg en fjölmennustu mannamótin voru á Akureyri og á Sauðárkróki þessa Verslunarmannahelgina. Umferð um Suðurlandsveg var minni en í fyrra. Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Alvarlegt bílslys varð við Kotströnd á Suðurlandsvegi síðdegis, þegar fólksbíll í framúrakstri lenti framan á jeppa. Kona sem ók fólksbílnum og karlmaður sem var farþegi í bílnum voru flutt alvarlega slösuð með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild í Reykjavík. Suðurlandsvegur var lokaður á tíma en hefur nú verið opnaður aftur fyrir umferð. Slysið varð um klukkan fjögur í dag. Ökumaður fólksbíls á leið til borgarinnar ætlaði að taka framúr en ók þá beint framan á jeppa sem var á leið austur. Slysið varð við Kotströnd, þar sem er Kotstrandarkirkja, miðja vegu milli Hveragerðis og Selfoss. Vegarkaflanum þar sem slysið varð var lokað um tíma og var umferð beint hjáleið um Hvammsveg. Mikil röð myndaðist og eftir rúman klukkutíma fór lögregla að beina umferð að austan um Þrengslin. Tvennt var í hvorum bíl. Við fyrstu skoðun reyndust meiðsli fólksins í jeppanum ekki mikil en fólkið sem var í fólksbílnum slaðasist alvarlega. Þyrla Landhelgisgæsluna flutti konu sem ók bílnum á slysadeild í Reykjavík en karlmaður sem var farþegi í bílnum var fluttur með sjúkrabíl. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum er konunni haldið sofandi í öndunarvél og eru þau bæði í rannsókn. Þau verða flutt á gjörgæsludeild og hugsanlega þurfa þau að fara í aðgerð í kvöld. Á svo til sama augnabliki var bíl ekið út af í Hveradalabrekkunni. Þrennt var í þeim bíl en fólkið hlaut minniháttar meiðsl og hefur verið útskrifað af slysadeild. Mikil umferð er nú um Vesturlandsveg en fjölmennustu mannamótin voru á Akureyri og á Sauðárkróki þessa Verslunarmannahelgina. Umferð um Suðurlandsveg var minni en í fyrra.
Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira