Almenn ánægja með hátíðir 1. ágúst 2004 00:01 Vestmannaeyingar eru ánægðir með sína þjóðhátíð en Akureyringar. Þar voru fangageymslur tómar í morgun. Mikil eftirvænting er í Herjólfsdal eftir brekkusöng Árna Johnsens í kvöld. Það hafa skipst á skin og skúrir í Vestmannaeyjum um helgina. Í morgun og fram eftir degi í dag var til að mynda mígandi rigning, en stytti upp og birti til þegar líða tók á daginn. Lögreglan er afar ánægð með hegðun hinna sjö til níu þúsund gesta í það heila tekið. Fangageymslur hennar voru galtómar í morgun, en í dag hafa þrír verið handteknir með smáræði af eiturlyfjum í fórum sínum. Flugeldasýningin fór fram venju samkvæmt í gær, og í kvöld er komið að því sem margir kalla hápunkt þjóðhátíðarinnar, en það er brekkusöngurinn. Honum stjórnar Árni Johnsen, sem var fjarri góðu gamni í fyrra en var orðinn jafn mikið einkennismerki hátíðarinnar og brennan og brúin. Aðrir vilja meina að hápunktur þjóðhátíðarinnar í ár hafi verið í gær, þegar hljómsveitin Egó, með Bubba Morthens fremstan í flokki, reis upp eftir 20 ára dásvefn, og kyrjaði öll gömlu lögin af endurnýjuðum kraftil. Lögreglumenn eru mjög ánægðir með gang hátíðahaldanna á Sauðárkróki, Siglufirði og í Neskaupstað, eins og raunar annars staðar á landinu. Á Sauðárkróki eru um tíu þúsund manns á unglingalandsmóti UMFÍ og þar hefur allt gengið eins og í sögu, að sögn lögreglunnar. Á Siglufirði eru um 5000 gestir á Síldarævintýri og þar hefur verið roknastemming. Einn gestanna orðaði það svo að þetta væri eins og landlega í gamla daga en án slagsmálanna. Neistaflug í Neskaupstað hefur sömuleiðis gengið vel. Þar hefur verið mikil gleði og neistaflug, en engir eldar kviknað. Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveit tók þátt í aðgerð lögreglu á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Vestmannaeyingar eru ánægðir með sína þjóðhátíð en Akureyringar. Þar voru fangageymslur tómar í morgun. Mikil eftirvænting er í Herjólfsdal eftir brekkusöng Árna Johnsens í kvöld. Það hafa skipst á skin og skúrir í Vestmannaeyjum um helgina. Í morgun og fram eftir degi í dag var til að mynda mígandi rigning, en stytti upp og birti til þegar líða tók á daginn. Lögreglan er afar ánægð með hegðun hinna sjö til níu þúsund gesta í það heila tekið. Fangageymslur hennar voru galtómar í morgun, en í dag hafa þrír verið handteknir með smáræði af eiturlyfjum í fórum sínum. Flugeldasýningin fór fram venju samkvæmt í gær, og í kvöld er komið að því sem margir kalla hápunkt þjóðhátíðarinnar, en það er brekkusöngurinn. Honum stjórnar Árni Johnsen, sem var fjarri góðu gamni í fyrra en var orðinn jafn mikið einkennismerki hátíðarinnar og brennan og brúin. Aðrir vilja meina að hápunktur þjóðhátíðarinnar í ár hafi verið í gær, þegar hljómsveitin Egó, með Bubba Morthens fremstan í flokki, reis upp eftir 20 ára dásvefn, og kyrjaði öll gömlu lögin af endurnýjuðum kraftil. Lögreglumenn eru mjög ánægðir með gang hátíðahaldanna á Sauðárkróki, Siglufirði og í Neskaupstað, eins og raunar annars staðar á landinu. Á Sauðárkróki eru um tíu þúsund manns á unglingalandsmóti UMFÍ og þar hefur allt gengið eins og í sögu, að sögn lögreglunnar. Á Siglufirði eru um 5000 gestir á Síldarævintýri og þar hefur verið roknastemming. Einn gestanna orðaði það svo að þetta væri eins og landlega í gamla daga en án slagsmálanna. Neistaflug í Neskaupstað hefur sömuleiðis gengið vel. Þar hefur verið mikil gleði og neistaflug, en engir eldar kviknað.
Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveit tók þátt í aðgerð lögreglu á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira