Tíundi hver fangi er útlendingur 26. júlí 2004 00:01 Mikill meirihluti útlendinganna sitja inni vegna fíkniefnabrota. Af þrjátíu sem voru í eða luku afplánun á síðasta ári voru sextán inni vegna fíkniefnabrota sem eru 53 prósent eða meira en helmingur. Næst á eftir fíkniefnabrotunum eru auðgunarbrot. "Árið 2001 byrjum við að taka fjölda af erlendum burðardýrum og fá þau dæmd. Ég myndi skjóta á að um níu af hverjum tíu útlendingum sem fara í fangelsi eru menn sem við höfum tekið ýmist fyrir smygl á fólki, fíkniefnainnflutning eða fólk með fölsuð vegabréf," segir Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli. Hann segir aukningu erlendra fanga sýna tvennt, annars vegar að alþjóðleg brotastarfsemi er farin að teygja anga sína hingað til lands. Hins vegar sé bætt tollgæsla og löggæsla einfaldlega að skila góðum árangri. "Skýringa á þessari fjölgun er fyrst og fremst að leita í stærra útlendingasamfélagi. Tölurnar eru í nokkuð eðlilegu samræmi við þróun útlendingamála á Íslandi almennt," segir Georg Lárusson, forstjóri Útlendingastofnunar. Hann segir nýja kynslóð útlendinga hafa byrjað að koma til landsins skömmu fyrir aldamótin og um árið 2000 og árin þar á eftir hafi orðið sprenging. Þá segir hann fjölgunina einnig skýrast af aukningu eftirlits á Keflavíkurflugvelli. Fréttir Innlent Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Sjá meira
Mikill meirihluti útlendinganna sitja inni vegna fíkniefnabrota. Af þrjátíu sem voru í eða luku afplánun á síðasta ári voru sextán inni vegna fíkniefnabrota sem eru 53 prósent eða meira en helmingur. Næst á eftir fíkniefnabrotunum eru auðgunarbrot. "Árið 2001 byrjum við að taka fjölda af erlendum burðardýrum og fá þau dæmd. Ég myndi skjóta á að um níu af hverjum tíu útlendingum sem fara í fangelsi eru menn sem við höfum tekið ýmist fyrir smygl á fólki, fíkniefnainnflutning eða fólk með fölsuð vegabréf," segir Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli. Hann segir aukningu erlendra fanga sýna tvennt, annars vegar að alþjóðleg brotastarfsemi er farin að teygja anga sína hingað til lands. Hins vegar sé bætt tollgæsla og löggæsla einfaldlega að skila góðum árangri. "Skýringa á þessari fjölgun er fyrst og fremst að leita í stærra útlendingasamfélagi. Tölurnar eru í nokkuð eðlilegu samræmi við þróun útlendingamála á Íslandi almennt," segir Georg Lárusson, forstjóri Útlendingastofnunar. Hann segir nýja kynslóð útlendinga hafa byrjað að koma til landsins skömmu fyrir aldamótin og um árið 2000 og árin þar á eftir hafi orðið sprenging. Þá segir hann fjölgunina einnig skýrast af aukningu eftirlits á Keflavíkurflugvelli.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Sjá meira