Vinna við fleiri en einn miðil 16. júlí 2004 00:01 Nú er komin út skýrsla sem fjallar um framtíð fjölmiðlamanna á vinnumarkaðinum en danska Blaðamannafélagið er meðal þeirra sem stóðu að verkefninu. Í verkefninu var leitað til um það bil hundrað vinnuveitenda á fjölmiðlaiðnaðinum í Danmörku en könnun fór síðan fram síðastliðið haust. Rannsókn þessi bendir til þess að eftir um tvö ári muni það ráða úrslitum um samkeppnishæfni blaðamanna og fjölmiðlamanna á vinnumarkaðinum hvort þeir hafi getu og þekkingu til að vinna við og framleiða efni fyrir fleiri en einn fjölmiðil. Þeir sem aðeins sérhæfa sig á einu sviði og geta ekki framleitt og unnið við efni fyrir útvarp, sjónvarp og/eða prentmiðla, munu líklegast hverfa úr fjölmiðlaheiminum. Í skýrslunni er einnig bent á það að atvinnurekendum finnist mikilægt að menntun nýrra blaðamanna og endurmenntun þeirra sem þegar er á vinnumarkaðinum geri þeim kleift að starfa við fleiri en einn fjölmiðil. Atvinna Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Nú er komin út skýrsla sem fjallar um framtíð fjölmiðlamanna á vinnumarkaðinum en danska Blaðamannafélagið er meðal þeirra sem stóðu að verkefninu. Í verkefninu var leitað til um það bil hundrað vinnuveitenda á fjölmiðlaiðnaðinum í Danmörku en könnun fór síðan fram síðastliðið haust. Rannsókn þessi bendir til þess að eftir um tvö ári muni það ráða úrslitum um samkeppnishæfni blaðamanna og fjölmiðlamanna á vinnumarkaðinum hvort þeir hafi getu og þekkingu til að vinna við og framleiða efni fyrir fleiri en einn fjölmiðil. Þeir sem aðeins sérhæfa sig á einu sviði og geta ekki framleitt og unnið við efni fyrir útvarp, sjónvarp og/eða prentmiðla, munu líklegast hverfa úr fjölmiðlaheiminum. Í skýrslunni er einnig bent á það að atvinnurekendum finnist mikilægt að menntun nýrra blaðamanna og endurmenntun þeirra sem þegar er á vinnumarkaðinum geri þeim kleift að starfa við fleiri en einn fjölmiðil.
Atvinna Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira