Grunaður morðingi í kvikmynd

Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið valdur að hvarfi indónesísku konunnar Sri Ramahwati leikur í nýrri íslenskri kvikmynd sem verður frumsýnd í næsta mánuði. Hann leikur forsætisráðherra Íslands á hernámsárunum. Allt um málið í nýju DV í dag.