Norðmenn hræddir 25. júní 2004 00:01 Tveir af hverjum tíu Norðmönnum eru hræddir við að missa vinnu sína. Þessar niðurstöður eru samkvæmt könnun sem norska hagstofan gerði á dögunum. Síðustu þrjú ár hafa fleiri og fleiri Norðmenn orðið hræddir við að missa vinnuna. Einn af hverjum tíu óttast að missa vinnuna vegna gjaldþrots eða samdráttar. Þrír af hverjum tíu segja að þeir upplifi oft eða af og til deilur á milli stjórnenda fyrirtækja og starfsmanna. Athygli vekur að næstum því fjórir af tíu segja að þeir mæti neikvæðum viðbrögðum frá yfirmönnum ef þeir leggja fram gagnrýni á hvernig fyrirtæki þeirra er rekið. Einn af fjórum segist mæta neikvæðum viðbrögðum frá starfsmönnum fyrir sams konar gagnrýni. Norðmenn geta þó glaðst yfir því að færri og færri lenda í einelti á vinnustöðum eða verða fyrir kynferðislegri áreitni. Hlutfall þeirra sem lenda í slíku er mjög lágt og hefur verið svipað síðustu fimmtán árin. Árið 2003 sögðust tvö prósent hafa lent í hremmingum á vinnustað. Atvinna Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Tveir af hverjum tíu Norðmönnum eru hræddir við að missa vinnu sína. Þessar niðurstöður eru samkvæmt könnun sem norska hagstofan gerði á dögunum. Síðustu þrjú ár hafa fleiri og fleiri Norðmenn orðið hræddir við að missa vinnuna. Einn af hverjum tíu óttast að missa vinnuna vegna gjaldþrots eða samdráttar. Þrír af hverjum tíu segja að þeir upplifi oft eða af og til deilur á milli stjórnenda fyrirtækja og starfsmanna. Athygli vekur að næstum því fjórir af tíu segja að þeir mæti neikvæðum viðbrögðum frá yfirmönnum ef þeir leggja fram gagnrýni á hvernig fyrirtæki þeirra er rekið. Einn af fjórum segist mæta neikvæðum viðbrögðum frá starfsmönnum fyrir sams konar gagnrýni. Norðmenn geta þó glaðst yfir því að færri og færri lenda í einelti á vinnustöðum eða verða fyrir kynferðislegri áreitni. Hlutfall þeirra sem lenda í slíku er mjög lágt og hefur verið svipað síðustu fimmtán árin. Árið 2003 sögðust tvö prósent hafa lent í hremmingum á vinnustað.
Atvinna Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira