Fjölmargir lýstu andstöðu sinni 14. júlí 2004 00:01 Enginn úr ráðherrasveit eða landstjórn Framsóknarflokksins kom á fjölmennnan fund Framsóknarfélagsins í Reykjavíkurkjördæmi suður, þar sem fjölmiðlafrumvarpið nýja var til umræðu. Fjölmargir félagsmenn lýstu yfir andstöðu við aðgerðir stjórnarflokkanna í málinu og sögðu forystusveit Framsóknarflokksins ekki samstíga almennum flokksmönnum. Eiríkur Tómasson lagaprófessor reifaði sjónarmið sín á fundinum, þar kom fram að hann teldi eðlilegast við núverandi aðstæður að það færi fram þjóðaratvkæðagreiðsla um lögin þótt með fyrirvara væri hægt fella lögin úr gildi ef við það yrði látið sitja. Að loknu erindinu voru fjörugar umræður þar sem félagsmenn gagnrýndu forystu flokksins fyrir að vera ekki samstíga flokksmönnum sínum. Jónína Bjartmarz varaformaður allsherjarnefndar var sú eina úr þingliði Framsóknarflokksins sem mætti á staðinn. Athygli vakti að hún tiltók sérstaklega að úti í samfélaginu væru jafnvel fleiri sem teldu ekki efni til að ríkisstjórnin hefði gripið inn í ferlið, það yrði að vera þjóðaratkvæðagreiðsla. Hún sagðist telja að það ætti að leita þeirra lögskýringa til lausna á þeim spurningum sem kæmu upp um stjórnskipun sem tryggðu frið og sátt í samfélaginu. Hún sagði að ef menn gætu náð saman um það að fella lögin úr gildi án þess að setja ný lög gæti hugsanlega náðst sátt. Hún sagðist sem Framsóknarkona fyrst og fremst vera talsmaður sátta en sagðist ekki vera að gefa út yfirlýsingu um hver afstaða hennar yrði þegar upp væri staðið. Ágrip af umræðum er að finna í hljóðtengli sem fylgir fréttinni. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira
Enginn úr ráðherrasveit eða landstjórn Framsóknarflokksins kom á fjölmennnan fund Framsóknarfélagsins í Reykjavíkurkjördæmi suður, þar sem fjölmiðlafrumvarpið nýja var til umræðu. Fjölmargir félagsmenn lýstu yfir andstöðu við aðgerðir stjórnarflokkanna í málinu og sögðu forystusveit Framsóknarflokksins ekki samstíga almennum flokksmönnum. Eiríkur Tómasson lagaprófessor reifaði sjónarmið sín á fundinum, þar kom fram að hann teldi eðlilegast við núverandi aðstæður að það færi fram þjóðaratvkæðagreiðsla um lögin þótt með fyrirvara væri hægt fella lögin úr gildi ef við það yrði látið sitja. Að loknu erindinu voru fjörugar umræður þar sem félagsmenn gagnrýndu forystu flokksins fyrir að vera ekki samstíga flokksmönnum sínum. Jónína Bjartmarz varaformaður allsherjarnefndar var sú eina úr þingliði Framsóknarflokksins sem mætti á staðinn. Athygli vakti að hún tiltók sérstaklega að úti í samfélaginu væru jafnvel fleiri sem teldu ekki efni til að ríkisstjórnin hefði gripið inn í ferlið, það yrði að vera þjóðaratkvæðagreiðsla. Hún sagðist telja að það ætti að leita þeirra lögskýringa til lausna á þeim spurningum sem kæmu upp um stjórnskipun sem tryggðu frið og sátt í samfélaginu. Hún sagði að ef menn gætu náð saman um það að fella lögin úr gildi án þess að setja ný lög gæti hugsanlega náðst sátt. Hún sagðist sem Framsóknarkona fyrst og fremst vera talsmaður sátta en sagðist ekki vera að gefa út yfirlýsingu um hver afstaða hennar yrði þegar upp væri staðið. Ágrip af umræðum er að finna í hljóðtengli sem fylgir fréttinni.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira