Erlent

Hákarl á grunnsævi í Massachusetts

Skarar fólks hafa flykkst til að skoða hvítháf sem svamlar um í grunnsævi í Massachusetts. Hákarlinn er heilir fimm metrar á lengd og talinn vega heilt tonn.

Vísindamenn vita ekki hvað hákarlinn er að flækjast við strendur Massachusetts, en vona að hann syndi á brott á næsta fulla tungli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×