100% nýting hjá Þór/KA/KS 20. júní 2004 00:01 Eyjastúlkur riðu ekki feitum hesti frá Akureyri þegar þær mættu Þór/KA/KS í gær. Heimastúlkur komust yfir í lok fyrri hálfleiks með marki Laufeyjar Björnsdóttur og héldu því þar til 93 mínútur voru komnar á vallarklukkuna en þá jafnaði Erna Dögg Sigurjónsdóttir eftir góða aukaspyrnu frá Olgu Færseth við vítateigslínuna. Búast mátti við léttum leik hjá ÍBV en svo virðist sem Eyjastúlkur hafi verið búnar að vinna leikinn fyrirfram því lítið gekk upp hjá þeim í leiknum. Þær urðu svo fyrir miklu áfalli á 31. mínútu þegar þær misstu Margréti Láru Viðarsdóttur út af meidda eftir tæklingu frá Margréti G. Vigfúsdóttur. Eyjastúlkur vildu fá rautt spjald fyrir brotið, sem virtist frá áhorfendastúkunni vera mjög gróft brot aftan frá auk þess sem Margrét Lára var sloppin inn fyrir. Vörn Þór/KA/KS átti mjög góðan leik og á hrós skilið fyrir leikinn. Eyjastúlkur náðu ekki að nýta þau færi sem þær fengu og sáu menn ekki þann bolta sem þær eru vanar að spila. „Þetta gekk vel hjá okkur og við spiluðum mjög vel í leiknum. Við erum með ungt lið og liðsandinn er góður. Við erum að slípa okkur saman og þetta er allt að koma,“ sagði markvörðurinn og hetjan Sandra Sigurðardóttir. Það sem skipti máli:Þór/KA/KS–ÍBV 1–1 1–0 Laufey Björnsdóttir 45. 1–1 Erna Dögg Sigurjónsdóttir 90. Best á vellinum Sandra Sigurðardóttir KR Tölfræðin Skot (á mark) 1–20 (1–10) Horn 1–13 Aukaspyrnur fengnar 6–11 Rangstöður 1–8 Gul spjöld (rauð) 1–1 FRÁBÆRAR Sandra Sigurðardóttir KR MJÖG GÓÐAR Áslaug Baldvinssdóttir Þór/KA/KS Þóra Pétursdóttir Þór/KA/KA Margrét G. Vigfúsdóttir Þór/KA/KS Góðar Laufey Björnsdóttir Þór/KA/KS María Guðjónsdóttir ÍBV Michelle Barr ÍBV Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sjá meira
Eyjastúlkur riðu ekki feitum hesti frá Akureyri þegar þær mættu Þór/KA/KS í gær. Heimastúlkur komust yfir í lok fyrri hálfleiks með marki Laufeyjar Björnsdóttur og héldu því þar til 93 mínútur voru komnar á vallarklukkuna en þá jafnaði Erna Dögg Sigurjónsdóttir eftir góða aukaspyrnu frá Olgu Færseth við vítateigslínuna. Búast mátti við léttum leik hjá ÍBV en svo virðist sem Eyjastúlkur hafi verið búnar að vinna leikinn fyrirfram því lítið gekk upp hjá þeim í leiknum. Þær urðu svo fyrir miklu áfalli á 31. mínútu þegar þær misstu Margréti Láru Viðarsdóttur út af meidda eftir tæklingu frá Margréti G. Vigfúsdóttur. Eyjastúlkur vildu fá rautt spjald fyrir brotið, sem virtist frá áhorfendastúkunni vera mjög gróft brot aftan frá auk þess sem Margrét Lára var sloppin inn fyrir. Vörn Þór/KA/KS átti mjög góðan leik og á hrós skilið fyrir leikinn. Eyjastúlkur náðu ekki að nýta þau færi sem þær fengu og sáu menn ekki þann bolta sem þær eru vanar að spila. „Þetta gekk vel hjá okkur og við spiluðum mjög vel í leiknum. Við erum með ungt lið og liðsandinn er góður. Við erum að slípa okkur saman og þetta er allt að koma,“ sagði markvörðurinn og hetjan Sandra Sigurðardóttir. Það sem skipti máli:Þór/KA/KS–ÍBV 1–1 1–0 Laufey Björnsdóttir 45. 1–1 Erna Dögg Sigurjónsdóttir 90. Best á vellinum Sandra Sigurðardóttir KR Tölfræðin Skot (á mark) 1–20 (1–10) Horn 1–13 Aukaspyrnur fengnar 6–11 Rangstöður 1–8 Gul spjöld (rauð) 1–1 FRÁBÆRAR Sandra Sigurðardóttir KR MJÖG GÓÐAR Áslaug Baldvinssdóttir Þór/KA/KS Þóra Pétursdóttir Þór/KA/KA Margrét G. Vigfúsdóttir Þór/KA/KS Góðar Laufey Björnsdóttir Þór/KA/KS María Guðjónsdóttir ÍBV Michelle Barr ÍBV
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti