Draumabíll útvarpsmannsins 8. október 2004 00:01 Þegar Andri Viðarsson, eða Freysi eins og flestir þekkja hann, útvarpsmaður á X-inu 97.7 er spurður um draumabílinn sinn þá er það aðeins einn bíll sem kemur upp í hugann. "Ég myndi segja að draumabíllinn minn væri svona "old-school" gamaldags líkbíll. Svartur, stór og flottur. Mig hefur langað í svona bíl síðan ég var lítill því þeir eru svo virðulegir. Svo getur maður sofið í þessu og borðað þannig að svona bílar eru mjög handhægir. Það er líka eitthvað svolítið drungalegt við þá." Það ríkir vissulega ró yfir líkbílum og ekki margir sem vilja abbast upp á þá. Það er auðvitað annar kostur sem myndi eflaust gleðja Freysa ef hann fengi tækifæri til að keyra um á svona glæsikerru. "Maður getur náttúrlega keyrt eins hægt og maður vill og enginn segir neitt," segir Freysi en hefur þó ekki látið drauminn rætast og fjárfest í slíkum eðalvagni. "Það er mjög erfitt að fá svona gamla bíla. Mig langar ekkert í svona nýja bíla. Ég sá einu sinni svona bíla á Egilsstöðum fyrir nokkrum árum en hef ekkert rekist á þá aftur. Kannski kemur að því einn daginn." Þó að draumabíllinn fáist ekki þá á Freysi samt bíl sem er frekar ólíkur drauminum. "Ég keyri um á Nissan Sunny og svo sem ekki annars kosta völ. Það er ekki eins og ég syndi í seðlum." Bílar Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Fleiri fréttir Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Þegar Andri Viðarsson, eða Freysi eins og flestir þekkja hann, útvarpsmaður á X-inu 97.7 er spurður um draumabílinn sinn þá er það aðeins einn bíll sem kemur upp í hugann. "Ég myndi segja að draumabíllinn minn væri svona "old-school" gamaldags líkbíll. Svartur, stór og flottur. Mig hefur langað í svona bíl síðan ég var lítill því þeir eru svo virðulegir. Svo getur maður sofið í þessu og borðað þannig að svona bílar eru mjög handhægir. Það er líka eitthvað svolítið drungalegt við þá." Það ríkir vissulega ró yfir líkbílum og ekki margir sem vilja abbast upp á þá. Það er auðvitað annar kostur sem myndi eflaust gleðja Freysa ef hann fengi tækifæri til að keyra um á svona glæsikerru. "Maður getur náttúrlega keyrt eins hægt og maður vill og enginn segir neitt," segir Freysi en hefur þó ekki látið drauminn rætast og fjárfest í slíkum eðalvagni. "Það er mjög erfitt að fá svona gamla bíla. Mig langar ekkert í svona nýja bíla. Ég sá einu sinni svona bíla á Egilsstöðum fyrir nokkrum árum en hef ekkert rekist á þá aftur. Kannski kemur að því einn daginn." Þó að draumabíllinn fáist ekki þá á Freysi samt bíl sem er frekar ólíkur drauminum. "Ég keyri um á Nissan Sunny og svo sem ekki annars kosta völ. Það er ekki eins og ég syndi í seðlum."
Bílar Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Fleiri fréttir Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira