Erlent

Hætta á hryllilegri hungursneyð

Hætta er á hungursneyð í Darfur í Súdan, sem gæti orðið mun verri en nokkur hungursneyð sem sést hefur á undanförnum áratugum. Þetta er mat sérfræðinga alþjóða Rauða krossins. Talsmenn barnaverndarsjóðs Sameinuðu þjóðanna greindu jafnframt frá því að öryggi í Darfur væri ennþá mjög ábótavant. Í flóttamannabúðum ættu konur og börn einnig á hættu að verða nauðgað þegar þau hættu sér út í leit að mat eða eldivið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×