Viðskipti Innkalla Fireball viskí Fylgir innflytjandinn eftir aðgerðum Svía og Finna. Viðskipti innlent 10.11.2014 14:19 Birgir nýr framkvæmdastjóri RVX Birgir stýrir daglegum rekstri félagsins þ.m.t. viðskiptatengslum, samningamálum, fjárreiðum, sölu-og markaðsmálum og starfsmannahaldi. Viðskipti innlent 10.11.2014 10:27 Svipmynd Markaðarins: Of slæmur í hnjánum fyrir Anfield Magnús Þór Ásmundsson hefur tekið við starfi forstjóra Alcoa Fjarðaáls. Hann lærði rafmagnsverkfræði við DTU og vann hjá Marel í 19 ár. Magnús stefnir að því að gera álverið í Reyðarfirði að hagkvæmasta álveri í heimi. Viðskipti innlent 10.11.2014 10:05 Olíuævintýrið heldur bara áfram hjá Norðmönnum Statoil tilkynnti á mánudag að uppbygging fyrsta áfanga á nýju olíusvæði í Norðursjó, Johan Sverdrup, kallaði á 51.000 ársverk. Viðskipti erlent 9.11.2014 10:30 Íslendingar greiða 100 milljónum meira vegna hærri álagningar Íslenskir neytendur greiddu ríflega 100 milljónum meira fyrir eldsneyti í október vegna hærri álagningar olíufélaganna. Framkvæmdarstjóri félags íslenskra bifreiðaeigenda segir samráð stundum verða til í þögninni. Viðskipti innlent 8.11.2014 14:47 Hafa ekki verið beðin um að loka á Deildu og Piratebay Framkvæmdastjórar þriggja fjarskiptafyrirtækja hafa ekki verið beðnir um að loka fyrir aðgang að skráaskiptasíðunum Deildu og Piratebay. STEF segir umfang málsins ástæðuna og að haft verði samband við fyrirtækin. Viðskipti innlent 8.11.2014 07:00 Veltan var mest hjá Icelandair Icelandair Group var með langmestu veltuna á síðasta ári samkvæmt tímariti Frjálsrar verslunar, 300 stærstu. Stálskip greiðir hæstu launin og hagnaður var mestur hjá Landsbankanum. Viðskipti innlent 8.11.2014 00:01 Ekki næg arðsemi í rekstri Landsbankans Landsbankinn skilar of lítilli arðsemi og of stór hluti hagnaðarins er vegna matsliða og óreglulegra liða, að sögn bankastjórans Steinþórs Pálssonar. Bankinn hefur ráðið alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið McKinsey & Co. til að hagræða í rekstrinum. Viðskipti innlent 7.11.2014 19:23 Gætu þurft að sitja á gjaldeyri og draga úr lánum til útvegsins Ef samkomulag milli Landsbankans og slitabús gamla bankans, LBI, næst ekki í gegn gæti Landsbankinn þurft að draga úr nýjum útlánum í gjaldeyri til útvegsfyrirtækja. Þetta gæti skaðað bankann að sögn bankastjórans. Viðskipti innlent 7.11.2014 18:15 Grape seldist upp „Já, þetta var frekar óvenjulegt ástand,“ segir Sigurður Valur Sigurðsson vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni Viðskipti innlent 7.11.2014 16:06 Já mun áfrýja akvörðun Samkeppniseftirlitsins Samkeppniseftirlitið hefur í dag tilkynnt um ákvörðun sína þess efnis að sekta Já um 50 milljónir króna. Viðskipti innlent 7.11.2014 13:36 Já þarf að greiða 50 milljóna sekt Samkeppniseftirlitið sekta Já.hf fyrir brot gegn samkeppnislögum. Viðskipti innlent 7.11.2014 12:01 Vextir svona háir af því að þjóðin sparar ekki "Miðað við hvað þjóðin er eyðslugráðug og lítið gefin fyrir að spara, þá situr hún uppi með háa raunvexti,“ segir Pétur Blöndal þingmaður. Viðskipti innlent 7.11.2014 10:38 Hagnaður 5,1 milljarður króna Landsbankinn hagnaðist um 5,1 milljarð króna á þriðja ársfjórðungi. Fyrirtækið var rekið með 6,7 milljarða hagnaði á sama tíma í fyrra og er samdrátturinn milli ára því 24 prósent. Viðskipti innlent 7.11.2014 07:00 Austasti bær landsins lengist enn til austurs Einn lengsti bær á Íslandi, Neskaupstaður, er að lengjast enn frekar því nú er raðhúsalengja að bætast við. Viðskipti innlent 6.11.2014 19:00 Vífilfell hættir framleiðslu á Diet Coke: Flöskurnar verða horfnar eftir tvær vikur Vífilfell hefur hætt framleiðslu á Diet Coke. Ísland hefur verið eina landið í heiminum þar sem Coca-Cola fyrirtækið hefur verið með þrjá sykurlausa Coke drykki á markaði, en í flestum löndum eru aðeins tvær tegundir fáanlegar. Viðskipti innlent 6.11.2014 18:26 Lýsingu gert að endurgreiða verktaka Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í dag að Lýsingu bæri að endurgreiða verktakafyrirtækinu Eykt rúmar 65 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum vegna 32 kaupleigusamninga er höfðu að geyma ólöglega gengistryggingu. Viðskipti innlent 6.11.2014 17:15 Meðallaun í Seðlabankanum 700 þúsund Laun starfsmanna Seðlabankans hækkuðu um 23,3 prósent frá árinu 2008 til 2013. Viðskipti innlent 6.11.2014 16:46 Skattar á Landsbankann hækka um 32 prósent Hagnaður Landsbankans nam 20 milljörðum á fyrstu níu mánuðunum. Hann dregst saman um 2 milljarða frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 6.11.2014 16:28 Kristján Kristjánsson nýr framkvæmdastjóri N4 Kristján hefur starfað hjá N4 frá árinu 2011. Viðskipti innlent 6.11.2014 14:23 Aukin meðvitund um hollari vörur Sirrý Svöludóttir, sölu- og markaðsstjóri Yggdrasils, segist finna fyrir auknum áhuga á lífrænum vörum. Viðskipti innlent 6.11.2014 13:14 Vodafone lokar líka á Deildu og Pirate Bay Fyrirtækið vísar í að sýslumaðurinn hafi lagt lögbann við þeirri athöfn að veita viðskiptamönnum aðgang að völdum skráarskiptisíðum. Viðskipti innlent 6.11.2014 13:02 Segir Arion banka ruglað saman við Kaupþing Upplýsingafulltrúi Arion banka segir fyrirtækið greiða alla sína skatta hér á landi. Nafn bankans kemur fram á lista ICIJ yfir fyrirtæki sem nota Lúxemborg sem skattaskjól. Viðskipti innlent 6.11.2014 12:08 3,7 milljarða velta með bréf í Marel Velta með bréf í Marel í morgun nemur 3,7 milljörðum króna og nemur lækkun á gengi bréfanna 2,82 prósent það sem af er degi. Viðskipti innlent 6.11.2014 10:54 Hagnaður álveranna þriggja dróst saman um 90 prósent Afkoma Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði var jákvæð um 1,3 milljarða króna á síðasta ári miðað við 4,1 milljarðs hagnað árið 2012. Viðskipti innlent 6.11.2014 07:00 Miklar launahækkanir kalla á hækkun stýrivaxta Gætu valdið bakslagi í efnahagsbatanum Viðskipti innlent 5.11.2014 20:30 Vueling tekur slaginn við WOW um Rómarborg WOW air verður ekki eitt um að fljúga farþega á milli Rómar og Íslands því spænska lággjaldaflugfélagið Vueling var að hefja sölu á farmiðum á þessari sömu leið. Viðskipti innlent 5.11.2014 19:58 Mesti hagnaður í sögu Vodafone Þriðji ársfjórðungur ársins var sá besti í sögu Fjarskipta Hf (Vodafone). Viðskipti innlent 5.11.2014 17:00 Hollande skattleggur sumarhúsin Tíundi hluti alls húsnæðis í Frakklandi eru sumarhús og mörg þeirra í eigu útlendinga. Viðskipti erlent 5.11.2014 16:57 Umfangsmestu jarðstengskaup Landsnets Landsnet hefur samið við sænska kapalframleiðandann NKT Cables AB um kaup á þremur jarðstrengjum fyrir 66 kílóvolta spennu, fyrir um 2,5 milljarða evra. Viðskipti innlent 5.11.2014 13:49 « ‹ ›
Innkalla Fireball viskí Fylgir innflytjandinn eftir aðgerðum Svía og Finna. Viðskipti innlent 10.11.2014 14:19
Birgir nýr framkvæmdastjóri RVX Birgir stýrir daglegum rekstri félagsins þ.m.t. viðskiptatengslum, samningamálum, fjárreiðum, sölu-og markaðsmálum og starfsmannahaldi. Viðskipti innlent 10.11.2014 10:27
Svipmynd Markaðarins: Of slæmur í hnjánum fyrir Anfield Magnús Þór Ásmundsson hefur tekið við starfi forstjóra Alcoa Fjarðaáls. Hann lærði rafmagnsverkfræði við DTU og vann hjá Marel í 19 ár. Magnús stefnir að því að gera álverið í Reyðarfirði að hagkvæmasta álveri í heimi. Viðskipti innlent 10.11.2014 10:05
Olíuævintýrið heldur bara áfram hjá Norðmönnum Statoil tilkynnti á mánudag að uppbygging fyrsta áfanga á nýju olíusvæði í Norðursjó, Johan Sverdrup, kallaði á 51.000 ársverk. Viðskipti erlent 9.11.2014 10:30
Íslendingar greiða 100 milljónum meira vegna hærri álagningar Íslenskir neytendur greiddu ríflega 100 milljónum meira fyrir eldsneyti í október vegna hærri álagningar olíufélaganna. Framkvæmdarstjóri félags íslenskra bifreiðaeigenda segir samráð stundum verða til í þögninni. Viðskipti innlent 8.11.2014 14:47
Hafa ekki verið beðin um að loka á Deildu og Piratebay Framkvæmdastjórar þriggja fjarskiptafyrirtækja hafa ekki verið beðnir um að loka fyrir aðgang að skráaskiptasíðunum Deildu og Piratebay. STEF segir umfang málsins ástæðuna og að haft verði samband við fyrirtækin. Viðskipti innlent 8.11.2014 07:00
Veltan var mest hjá Icelandair Icelandair Group var með langmestu veltuna á síðasta ári samkvæmt tímariti Frjálsrar verslunar, 300 stærstu. Stálskip greiðir hæstu launin og hagnaður var mestur hjá Landsbankanum. Viðskipti innlent 8.11.2014 00:01
Ekki næg arðsemi í rekstri Landsbankans Landsbankinn skilar of lítilli arðsemi og of stór hluti hagnaðarins er vegna matsliða og óreglulegra liða, að sögn bankastjórans Steinþórs Pálssonar. Bankinn hefur ráðið alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið McKinsey & Co. til að hagræða í rekstrinum. Viðskipti innlent 7.11.2014 19:23
Gætu þurft að sitja á gjaldeyri og draga úr lánum til útvegsins Ef samkomulag milli Landsbankans og slitabús gamla bankans, LBI, næst ekki í gegn gæti Landsbankinn þurft að draga úr nýjum útlánum í gjaldeyri til útvegsfyrirtækja. Þetta gæti skaðað bankann að sögn bankastjórans. Viðskipti innlent 7.11.2014 18:15
Grape seldist upp „Já, þetta var frekar óvenjulegt ástand,“ segir Sigurður Valur Sigurðsson vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni Viðskipti innlent 7.11.2014 16:06
Já mun áfrýja akvörðun Samkeppniseftirlitsins Samkeppniseftirlitið hefur í dag tilkynnt um ákvörðun sína þess efnis að sekta Já um 50 milljónir króna. Viðskipti innlent 7.11.2014 13:36
Já þarf að greiða 50 milljóna sekt Samkeppniseftirlitið sekta Já.hf fyrir brot gegn samkeppnislögum. Viðskipti innlent 7.11.2014 12:01
Vextir svona háir af því að þjóðin sparar ekki "Miðað við hvað þjóðin er eyðslugráðug og lítið gefin fyrir að spara, þá situr hún uppi með háa raunvexti,“ segir Pétur Blöndal þingmaður. Viðskipti innlent 7.11.2014 10:38
Hagnaður 5,1 milljarður króna Landsbankinn hagnaðist um 5,1 milljarð króna á þriðja ársfjórðungi. Fyrirtækið var rekið með 6,7 milljarða hagnaði á sama tíma í fyrra og er samdrátturinn milli ára því 24 prósent. Viðskipti innlent 7.11.2014 07:00
Austasti bær landsins lengist enn til austurs Einn lengsti bær á Íslandi, Neskaupstaður, er að lengjast enn frekar því nú er raðhúsalengja að bætast við. Viðskipti innlent 6.11.2014 19:00
Vífilfell hættir framleiðslu á Diet Coke: Flöskurnar verða horfnar eftir tvær vikur Vífilfell hefur hætt framleiðslu á Diet Coke. Ísland hefur verið eina landið í heiminum þar sem Coca-Cola fyrirtækið hefur verið með þrjá sykurlausa Coke drykki á markaði, en í flestum löndum eru aðeins tvær tegundir fáanlegar. Viðskipti innlent 6.11.2014 18:26
Lýsingu gert að endurgreiða verktaka Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í dag að Lýsingu bæri að endurgreiða verktakafyrirtækinu Eykt rúmar 65 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum vegna 32 kaupleigusamninga er höfðu að geyma ólöglega gengistryggingu. Viðskipti innlent 6.11.2014 17:15
Meðallaun í Seðlabankanum 700 þúsund Laun starfsmanna Seðlabankans hækkuðu um 23,3 prósent frá árinu 2008 til 2013. Viðskipti innlent 6.11.2014 16:46
Skattar á Landsbankann hækka um 32 prósent Hagnaður Landsbankans nam 20 milljörðum á fyrstu níu mánuðunum. Hann dregst saman um 2 milljarða frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 6.11.2014 16:28
Kristján Kristjánsson nýr framkvæmdastjóri N4 Kristján hefur starfað hjá N4 frá árinu 2011. Viðskipti innlent 6.11.2014 14:23
Aukin meðvitund um hollari vörur Sirrý Svöludóttir, sölu- og markaðsstjóri Yggdrasils, segist finna fyrir auknum áhuga á lífrænum vörum. Viðskipti innlent 6.11.2014 13:14
Vodafone lokar líka á Deildu og Pirate Bay Fyrirtækið vísar í að sýslumaðurinn hafi lagt lögbann við þeirri athöfn að veita viðskiptamönnum aðgang að völdum skráarskiptisíðum. Viðskipti innlent 6.11.2014 13:02
Segir Arion banka ruglað saman við Kaupþing Upplýsingafulltrúi Arion banka segir fyrirtækið greiða alla sína skatta hér á landi. Nafn bankans kemur fram á lista ICIJ yfir fyrirtæki sem nota Lúxemborg sem skattaskjól. Viðskipti innlent 6.11.2014 12:08
3,7 milljarða velta með bréf í Marel Velta með bréf í Marel í morgun nemur 3,7 milljörðum króna og nemur lækkun á gengi bréfanna 2,82 prósent það sem af er degi. Viðskipti innlent 6.11.2014 10:54
Hagnaður álveranna þriggja dróst saman um 90 prósent Afkoma Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði var jákvæð um 1,3 milljarða króna á síðasta ári miðað við 4,1 milljarðs hagnað árið 2012. Viðskipti innlent 6.11.2014 07:00
Miklar launahækkanir kalla á hækkun stýrivaxta Gætu valdið bakslagi í efnahagsbatanum Viðskipti innlent 5.11.2014 20:30
Vueling tekur slaginn við WOW um Rómarborg WOW air verður ekki eitt um að fljúga farþega á milli Rómar og Íslands því spænska lággjaldaflugfélagið Vueling var að hefja sölu á farmiðum á þessari sömu leið. Viðskipti innlent 5.11.2014 19:58
Mesti hagnaður í sögu Vodafone Þriðji ársfjórðungur ársins var sá besti í sögu Fjarskipta Hf (Vodafone). Viðskipti innlent 5.11.2014 17:00
Hollande skattleggur sumarhúsin Tíundi hluti alls húsnæðis í Frakklandi eru sumarhús og mörg þeirra í eigu útlendinga. Viðskipti erlent 5.11.2014 16:57
Umfangsmestu jarðstengskaup Landsnets Landsnet hefur samið við sænska kapalframleiðandann NKT Cables AB um kaup á þremur jarðstrengjum fyrir 66 kílóvolta spennu, fyrir um 2,5 milljarða evra. Viðskipti innlent 5.11.2014 13:49
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent