Viðskipti

Veltan var mest hjá Icelandair

Icelandair Group var með langmestu veltuna á síðasta ári samkvæmt tímariti Frjálsrar verslunar, 300 stærstu. Stálskip greiðir hæstu launin og hagnaður var mestur hjá Landsbankanum.

Viðskipti innlent

Ekki næg arðsemi í rekstri Landsbankans

Landsbankinn skilar of lítilli arðsemi og of stór hluti hagnaðarins er vegna matsliða og óreglulegra liða, að sögn bankastjórans Steinþórs Pálssonar. Bankinn hefur ráðið alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið McKinsey & Co. til að hagræða í rekstrinum.

Viðskipti innlent

Hagnaður 5,1 milljarður króna

Landsbankinn hagnaðist um 5,1 milljarð króna á þriðja ársfjórðungi. Fyrirtækið var rekið með 6,7 milljarða hagnaði á sama tíma í fyrra og er samdrátturinn milli ára því 24 prósent.

Viðskipti innlent

Lýsingu gert að endurgreiða verktaka

Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í dag að Lýsingu bæri að endurgreiða verktakafyrirtækinu Eykt rúmar 65 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum vegna 32 kaupleigusamninga er höfðu að geyma ólöglega gengistryggingu.

Viðskipti innlent