Íslendingar greiða 100 milljónum meira vegna hærri álagningar Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 8. nóvember 2014 14:47 Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur lækkað um 25% það sem af er árinu en verð á olíu hér á landi hefur aðeins lækkað um rúm 15%. Íslenskir neytendur greiddu ríflega 100 milljónum meira fyrir eldsneyti í október vegna hærri álagningar olíufélaganna. Framkvæmdarstjóri félags íslenskra bifreiðaeigenda segir samráð stundum verða til í þögninni. Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur lækkað um 25% það sem af er árinu en verð á olíu hér á landi hefur aðeins lækkað um rúm 15% að teknu tilliti til gengisþróunar íslensku krónunnar gagnvart Bandaríkjadal. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir kostnað neytenda vegna hærri álagnir olíufélaganna í október, vera um 5 krónur vegna díselolíulítrans, en tæpar 4 krónur fyrir bensín. „Ef við hugsum þetta í þessum stærðum, því þetta er nú ein stærsta neysluvara heimilanna, þá erum við að tala um að vegna hærri álagningar þá hafa neytendur verið að borga ríflega 100 milljónum meira fyrir eldsneyti, samanborið við það ef það hefði verið sambærileg álagning yfir allt árið. Þannig að niðurstaðan er sú að álagningin lækkar ekki í samræmi við lækkun heimsmarkaðsverðs,” segir Runólfur. Eiga íslenskir neytendur þannig inni lækkun á eldsneyti, miðað við hvað heimsmarkaðsverð hefur lækkað mikið undanfarna mánuði? „Já það er ljóst, sérstaklega í október, hefði átt að vera lægra verð. Þannig að það var ekki verið að fylgja þróuninni,” segir Runólfur. Hann segir hverja krónu skipta máli í þessu samhengi. „Ef að álagningin hækkar um eina krónu yfir árið, þá eru það um 350 milljónir upp úr vösum neytenda,” segir Runólfur. Gefur þetta vísbendingar um samráð milli olíufélaganna? „Stundum er það þannig að það verður til samráð í þögninni. Á svona fákeppnismarkaði virðist verða til svona fylgni á milli aðila. Það er einhver sem að leiðir og markaðurinn í heild sinni fylgir. Þeir þurfa ekkert endilega að hittast í Öskjuhlíðinni,” segir Runólfur. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Íslenskir neytendur greiddu ríflega 100 milljónum meira fyrir eldsneyti í október vegna hærri álagningar olíufélaganna. Framkvæmdarstjóri félags íslenskra bifreiðaeigenda segir samráð stundum verða til í þögninni. Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur lækkað um 25% það sem af er árinu en verð á olíu hér á landi hefur aðeins lækkað um rúm 15% að teknu tilliti til gengisþróunar íslensku krónunnar gagnvart Bandaríkjadal. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir kostnað neytenda vegna hærri álagnir olíufélaganna í október, vera um 5 krónur vegna díselolíulítrans, en tæpar 4 krónur fyrir bensín. „Ef við hugsum þetta í þessum stærðum, því þetta er nú ein stærsta neysluvara heimilanna, þá erum við að tala um að vegna hærri álagningar þá hafa neytendur verið að borga ríflega 100 milljónum meira fyrir eldsneyti, samanborið við það ef það hefði verið sambærileg álagning yfir allt árið. Þannig að niðurstaðan er sú að álagningin lækkar ekki í samræmi við lækkun heimsmarkaðsverðs,” segir Runólfur. Eiga íslenskir neytendur þannig inni lækkun á eldsneyti, miðað við hvað heimsmarkaðsverð hefur lækkað mikið undanfarna mánuði? „Já það er ljóst, sérstaklega í október, hefði átt að vera lægra verð. Þannig að það var ekki verið að fylgja þróuninni,” segir Runólfur. Hann segir hverja krónu skipta máli í þessu samhengi. „Ef að álagningin hækkar um eina krónu yfir árið, þá eru það um 350 milljónir upp úr vösum neytenda,” segir Runólfur. Gefur þetta vísbendingar um samráð milli olíufélaganna? „Stundum er það þannig að það verður til samráð í þögninni. Á svona fákeppnismarkaði virðist verða til svona fylgni á milli aðila. Það er einhver sem að leiðir og markaðurinn í heild sinni fylgir. Þeir þurfa ekkert endilega að hittast í Öskjuhlíðinni,” segir Runólfur.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent