Viðskipti innlent Frumtak kaupir hlut í Andersen & Lauth Frumtak hefur lokið fjórðu fjárfestingu sinni og fest kaup á hlut í Andersen & Lauth ehf. Andersen & Lauth er íslenskt fyrirtæki sem hannar,framleiðir og selur hátískufatnað á alþjóðamarkaði. Viðskipti innlent 2.9.2009 11:49 Endurskoðun lyfjakostnaðar skilar 1,8 milljarða lækkun Lyfjagreiðslunefnd áætlar að endurskoðun á lyfseðilsskyldum lyfjum geti skilað um 1,8 milljarða kr. lækkun á þeim fyrir þjóðarbúið í ár og á næsta ári. Viðskipti innlent 2.9.2009 10:45 OECD: Mikið rými til að skera niður ríkisútgjöld Það er mikið rými til að skera niður útgjöld til heilbrigðis- og menntamála án þess að það komi niður á gæðum þjónustunnar, svo sem haldið hefur verið fram í fyrri skýrslum OECD um Ísland. Viðskipti innlent 2.9.2009 10:17 Raunávöxtun lífeyrissjóðanna lækkaði um tæp 22% í fyrra Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna, þ.e. ávöxtun umfram verðbólgu, lækkaði gríðarlega mikið milli ára og var -21,78% samanborið við 0,5% á árinu 2007. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar sl. 5 ár var 2,5% og meðaltal sl. 10 ára var 3%. Viðskipti innlent 2.9.2009 09:57 Íslenskt vatn til sölu á JFK og LaGuardia Icelandic Water Holdings, sem framleiðir Icelandic Glacial vatnið, hefur náð samningum við bandarískt fyrirtæki, sem rekur fleiri en 80 veitingastaði á níu flugvöllum víðs vegar um Bandaríkin, um sölu á vatninu á veitingastöðum fyrirtækisins. Vatnið verður meðal annars til sölu á JFK og LaGuardia í New York og O’Hare flugvellinum í Chicago. Viðskipti innlent 1.9.2009 20:30 Sykurskatturinn hefur gífurlegt flækjustig í för með sér Svo virðist sem allir sem að verslun koma fordæmi aðferð ríkisstjórnarinnar við að koma á sykurskattinum svokallaða. Hann er sagður ganga þvert á lýðheilsustefnu í mörgum tilfellum. Viðskipti innlent 1.9.2009 18:55 Rólegur dagur í kauphöllinni Dagurinn var fremur rólegur í kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan OMX16 lækkaði um 1,2% og skuldabréfaveltan var undir meðaltali síðustu tveggja mánaða. Viðskipti innlent 1.9.2009 15:49 Magma setur skilyrði um skuldamál HS Orku Í samkomulagi því sem Magma og Orkuveitan (OR) hafa gert um kaupin á hlut OR í HS Orku er meðal annars kveðið á um ásættanlega niðurstöðu hvað varðar samninga við aðra aðila um skuldamál HS Orku. Viðskipti innlent 1.9.2009 15:36 Skuldabréfaveltan 16 milljarðar á dag í ágúst Heildarviðskipti með skuldabréf í kauphöllinni námu tæpum 322 milljörðum í síðasta mánuði sem samsvarar 16,1 milljarða veltu á dag. Þetta er mesta dagsvelta það sem af er ári. Viðskipti innlent 1.9.2009 15:18 deCODE leitar kaupenda að lífsýnabanka sínum deCODE leitar nú kaupenda að lífsýnabanka sínum og hefur félagið rætt við bæði vísinda- og viðskiptasjóði um málið. Viðskipti innlent 1.9.2009 14:00 Nýr sæstrengur til Evrópu í notkun í dag Nýr sæstrengur, sem tengir saman Ísland og Evrópu, var tekin í notkun í dag þegar Vodafone opnaði fyrir umferð viðskiptavina sinna um strenginn. Um er að ræða sæstreng milli Íslands og Danmerkur, svokallaðan Danice-streng, sem nýlega var lagður milli landanna. Viðskipti innlent 1.9.2009 13:31 Segir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs ekki breytast í bráð Enn ríkir mikil óvissa um þróun lánshæfismats ríkissjóðs á næstunni vegna þeirrar miklu óvissu sem hér er í efnahagsmálunum. Telur greining Íslandsbanka að lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs komi ekki til með að taka breytingum á næstunni þrátt fyrir að þær séu á neikvæðum horfum í bókum matsfyrirtækjanna. Líklega munu matsfyrirtækin bíða og sjá hver framvinda mála verður næstu mánuði. Viðskipti innlent 1.9.2009 13:04 Skuldabréfaútgáfa til að fjármagna nýju bankanna Seðlabankinn tilkynnti í gær um útgáfu á nýjum flokki ríkisskuldabréfa. Flokkurinn hefur þann tilgang að fjármagna eiginfjárframlag ríkissjóðs til hinna nýju viðskiptabanka sem reistir voru á grunni bankanna þriggja sem féllu í fyrrahaust. Viðskipti innlent 1.9.2009 12:49 Samorka hraunar yfir Sjónarrönd ehf. Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja, gagnrýna harðlega áfangaskýrslu þá sem Sjónarrönd ehf. vann fyrir fjármálaráðuneytið um arðsemi íslenskra orkufyrirtækja. Segir m.a. í tilkynningu frá Samorku að nálgun Sjónarrandar hafi verið fráleit, rangar ályktanir dregnar og gjörólík fyrirtæki borin saman. Viðskipti innlent 1.9.2009 11:19 Birna svarar: Leiðrétting en ekki niðurfelling skulda „Í raun ganga hugmyndir Íslandsbanka út á leiðréttingu á höfuðstól en ekki beina niðurfellingu. Aðferðafræðin gengur út á að skipta þessum lánum yfir í óverðtryggð lán í íslenskum krónum. Við gerum okkur grein fyrir að vextir á óverðtryggðum lánum verða líklegast hærri til að byrja með." Viðskipti innlent 1.9.2009 10:33 Nafni Eimskips verði breytt í A1988 hf. Eftirfarandi tillaga verður sett fyrir næsta hluthafafund Eimskips: „Hluthafafundur Hf. Eimskipafélags Íslands haldinn 8. september samþykkir að breyta nafni félagsins í A1988 hf. Skal 1. gr. samþykkta félagsins breytast og verða svohljóðandi; "Félagið er hlutafélag og nafn þess er A1988 hf. Viðskipti innlent 1.9.2009 10:17 VBS tapaði 4,3 milljörðum á fyrri helming ársins VBS fjárfestingarbanki hf. tapaði rúmlega 4,3 milljörðrum kr. á fyrstu sex mánuðum ársins. Samkvæmt árshlutareikningi tímabilsins 1. janúar til 30. júní 2009 nemur eigið fé 4,7 milljörðum króna og er eiginfjárhlutfall bankans 15,2%. Viðskipti innlent 1.9.2009 09:27 RARIK tapaði 164 milljónum á fyrri helming ársins Samkvæmt rekstrarreikningi nam tap RARIK á fyrstu sex mánuðum ársins 164 milljónum króna. Rekstrarhagnaður varð fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta upp á 1.166 milljónir króna eða 28,1% af veltu tímabilsins, samanborið við 782 milljónir eða 21,4% af veltu á sama tímabili árið áður. Hreint veltufé frá rekstri var 1.169 milljónir króna. Viðskipti innlent 1.9.2009 08:37 Hagnaður af rekstri Íslandssjóða á fyrri helming ársins Hagnaður varð af rekstri Íslandssjóða eftir skatta fyrstu 6 mánuðina 2009 upp á 164 milljónir kr. samanborið við 284 milljónir kr. fyrstu sex mánuðina 2008. Viðskipti innlent 1.9.2009 08:22 Eik tapaði 334 milljónum á fyrri helming ársins Eik fasteignafélag hf. tapaði tæpum 334 milljónum kr. á fyrri helming ársins. Til samanburðar má nefna að tap félagsins allt árið í fyrra nam 31,6 milljónum kr. Viðskipti innlent 1.9.2009 08:13 Gjaldeyrisforði SÍ rýrnaði um 120 milljarða á tíu mánuðum Gjaldeyrisforði Seðlabankans hefur rýrnað um rúma hundrað milljarða króna á síðustu tíu mánuðum eða því sem nemur láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til íslands. Bankinn notaði rúman hálfan milljarð króna í síðustu viku til að styrkja gengi krónunnar um 3 prósent en óvíst er að sú styrking haldi. Viðskipti innlent 31.8.2009 19:45 Opin Kerfi Group hf. hagnast um 20 milljónir króna Hagnaður samstæðu Opinna Kerfa Group hf. nam 20 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 318 milljón króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Eiginfjárhlutfall félagsins er 35,5% og arðsemi eigin fjár á ársgrundvelli er 3,1% sem er lægri en á fyrri hluta síðasta árs. Viðskipti innlent 31.8.2009 17:02 Úrvalsvísitalan lækkaði í dag Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,41% í dag. Viðskipti með hlutabréf námu rúmlega 68 milljónum króna. Mest viðskipti voru með bréf Össurar og lækkuðu bréf félagsins um 0,81%. Marel lækkaði um 1,19% en ekkert félag hækkaði í viðskiptum dagsins. Vísitalan stendur nú í 818,9 stigum. Viðskipti innlent 31.8.2009 16:34 CCP hf. hagnast um 6,2 milljónir dollara Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP hf., skilaði hagnaði upp á rétt tæplega 6,2 milljónir dollara á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 2,1 milljón dollara hagnað á sama tímabili á síðasta ári. Hagnaðurinn eykst því um 195% á milli ára. Hagnaðurinn á fyrstu sex mánuðum þessa árs jafngildir um 775 milljónum króna. Viðskipti innlent 31.8.2009 16:09 HS Orka skilaði 612 milljóna hagnaði fyrrihluta ársins Heildarafkoman hjá HS Orku á fyrstu sex mánuðum ársins var jákvæð um 611,6 milljónir kr. Eiginfjárhlutfall hækkaði úr 16,3% í 18,3%. Viðskipti innlent 31.8.2009 15:49 Hagnaður hjá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum Hagnaður af rekstri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum nam 7,2 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Eigið fé Sambandsins í lok júní 2009 nam 70,4 milljónum króna. Viðskipti innlent 31.8.2009 15:28 Landic frestar ársreikningi og meðferð á tapi félagsins Aðalfundur Landic Property hf. var haldinn í dag 31. ágúst 2009. Fundurinn samþykkti tillögu sem lögð var fram á fundinum um að fresta afgreiðslu ársreiknings fyrir síðastliðið reikningsár. Viðskipti innlent 31.8.2009 15:21 Hagnaður Landsvaka tæplega eitt hundrað milljónir Stjórn Landsvaka hf., sem rekur verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóði Landsbankans, hefur staðfest árshlutauppgjör félagsins fyrir fyrstu 6 mánuði ársins 2009. Hagnaður af rekstri félagsins fyrstu sex mánuði ársins nam 96,9 milljónum króna samkvæmt rekstrarreikningi félagsins. Viðskipti innlent 31.8.2009 15:09 Hagnaður ÍLS nam 465 milljónum á fyrri helming ársins Hagnaður var af rekstri Íbúðalánasjóðs (ÍLS) á fyrstu sex mánuðum ársins að fjárhæð 463 milljónum kr. skv. rekstrarreikningi. Eigið fé hans í lok júní nam 13,7 milljarða kr. samkvæmt efnahagsreikningi. Viðskipti innlent 31.8.2009 14:55 27 bankar í mál við íslenska ríkið Alls hafa 27 alþjóðlegir bankar höfðað skaðabótamál á hendur Seðlabanka Íslands, Fjármálaeftirlitinu, fjármálaráðuneytinu og Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis (SPRON). Flestir bankanna eru þýskir alþjóðlegir bankar. Þarna má einnig finna franskan banka og svo Seðlabanka Egyptalands. Viðskipti innlent 31.8.2009 14:45 « ‹ ›
Frumtak kaupir hlut í Andersen & Lauth Frumtak hefur lokið fjórðu fjárfestingu sinni og fest kaup á hlut í Andersen & Lauth ehf. Andersen & Lauth er íslenskt fyrirtæki sem hannar,framleiðir og selur hátískufatnað á alþjóðamarkaði. Viðskipti innlent 2.9.2009 11:49
Endurskoðun lyfjakostnaðar skilar 1,8 milljarða lækkun Lyfjagreiðslunefnd áætlar að endurskoðun á lyfseðilsskyldum lyfjum geti skilað um 1,8 milljarða kr. lækkun á þeim fyrir þjóðarbúið í ár og á næsta ári. Viðskipti innlent 2.9.2009 10:45
OECD: Mikið rými til að skera niður ríkisútgjöld Það er mikið rými til að skera niður útgjöld til heilbrigðis- og menntamála án þess að það komi niður á gæðum þjónustunnar, svo sem haldið hefur verið fram í fyrri skýrslum OECD um Ísland. Viðskipti innlent 2.9.2009 10:17
Raunávöxtun lífeyrissjóðanna lækkaði um tæp 22% í fyrra Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna, þ.e. ávöxtun umfram verðbólgu, lækkaði gríðarlega mikið milli ára og var -21,78% samanborið við 0,5% á árinu 2007. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar sl. 5 ár var 2,5% og meðaltal sl. 10 ára var 3%. Viðskipti innlent 2.9.2009 09:57
Íslenskt vatn til sölu á JFK og LaGuardia Icelandic Water Holdings, sem framleiðir Icelandic Glacial vatnið, hefur náð samningum við bandarískt fyrirtæki, sem rekur fleiri en 80 veitingastaði á níu flugvöllum víðs vegar um Bandaríkin, um sölu á vatninu á veitingastöðum fyrirtækisins. Vatnið verður meðal annars til sölu á JFK og LaGuardia í New York og O’Hare flugvellinum í Chicago. Viðskipti innlent 1.9.2009 20:30
Sykurskatturinn hefur gífurlegt flækjustig í för með sér Svo virðist sem allir sem að verslun koma fordæmi aðferð ríkisstjórnarinnar við að koma á sykurskattinum svokallaða. Hann er sagður ganga þvert á lýðheilsustefnu í mörgum tilfellum. Viðskipti innlent 1.9.2009 18:55
Rólegur dagur í kauphöllinni Dagurinn var fremur rólegur í kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan OMX16 lækkaði um 1,2% og skuldabréfaveltan var undir meðaltali síðustu tveggja mánaða. Viðskipti innlent 1.9.2009 15:49
Magma setur skilyrði um skuldamál HS Orku Í samkomulagi því sem Magma og Orkuveitan (OR) hafa gert um kaupin á hlut OR í HS Orku er meðal annars kveðið á um ásættanlega niðurstöðu hvað varðar samninga við aðra aðila um skuldamál HS Orku. Viðskipti innlent 1.9.2009 15:36
Skuldabréfaveltan 16 milljarðar á dag í ágúst Heildarviðskipti með skuldabréf í kauphöllinni námu tæpum 322 milljörðum í síðasta mánuði sem samsvarar 16,1 milljarða veltu á dag. Þetta er mesta dagsvelta það sem af er ári. Viðskipti innlent 1.9.2009 15:18
deCODE leitar kaupenda að lífsýnabanka sínum deCODE leitar nú kaupenda að lífsýnabanka sínum og hefur félagið rætt við bæði vísinda- og viðskiptasjóði um málið. Viðskipti innlent 1.9.2009 14:00
Nýr sæstrengur til Evrópu í notkun í dag Nýr sæstrengur, sem tengir saman Ísland og Evrópu, var tekin í notkun í dag þegar Vodafone opnaði fyrir umferð viðskiptavina sinna um strenginn. Um er að ræða sæstreng milli Íslands og Danmerkur, svokallaðan Danice-streng, sem nýlega var lagður milli landanna. Viðskipti innlent 1.9.2009 13:31
Segir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs ekki breytast í bráð Enn ríkir mikil óvissa um þróun lánshæfismats ríkissjóðs á næstunni vegna þeirrar miklu óvissu sem hér er í efnahagsmálunum. Telur greining Íslandsbanka að lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs komi ekki til með að taka breytingum á næstunni þrátt fyrir að þær séu á neikvæðum horfum í bókum matsfyrirtækjanna. Líklega munu matsfyrirtækin bíða og sjá hver framvinda mála verður næstu mánuði. Viðskipti innlent 1.9.2009 13:04
Skuldabréfaútgáfa til að fjármagna nýju bankanna Seðlabankinn tilkynnti í gær um útgáfu á nýjum flokki ríkisskuldabréfa. Flokkurinn hefur þann tilgang að fjármagna eiginfjárframlag ríkissjóðs til hinna nýju viðskiptabanka sem reistir voru á grunni bankanna þriggja sem féllu í fyrrahaust. Viðskipti innlent 1.9.2009 12:49
Samorka hraunar yfir Sjónarrönd ehf. Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja, gagnrýna harðlega áfangaskýrslu þá sem Sjónarrönd ehf. vann fyrir fjármálaráðuneytið um arðsemi íslenskra orkufyrirtækja. Segir m.a. í tilkynningu frá Samorku að nálgun Sjónarrandar hafi verið fráleit, rangar ályktanir dregnar og gjörólík fyrirtæki borin saman. Viðskipti innlent 1.9.2009 11:19
Birna svarar: Leiðrétting en ekki niðurfelling skulda „Í raun ganga hugmyndir Íslandsbanka út á leiðréttingu á höfuðstól en ekki beina niðurfellingu. Aðferðafræðin gengur út á að skipta þessum lánum yfir í óverðtryggð lán í íslenskum krónum. Við gerum okkur grein fyrir að vextir á óverðtryggðum lánum verða líklegast hærri til að byrja með." Viðskipti innlent 1.9.2009 10:33
Nafni Eimskips verði breytt í A1988 hf. Eftirfarandi tillaga verður sett fyrir næsta hluthafafund Eimskips: „Hluthafafundur Hf. Eimskipafélags Íslands haldinn 8. september samþykkir að breyta nafni félagsins í A1988 hf. Skal 1. gr. samþykkta félagsins breytast og verða svohljóðandi; "Félagið er hlutafélag og nafn þess er A1988 hf. Viðskipti innlent 1.9.2009 10:17
VBS tapaði 4,3 milljörðum á fyrri helming ársins VBS fjárfestingarbanki hf. tapaði rúmlega 4,3 milljörðrum kr. á fyrstu sex mánuðum ársins. Samkvæmt árshlutareikningi tímabilsins 1. janúar til 30. júní 2009 nemur eigið fé 4,7 milljörðum króna og er eiginfjárhlutfall bankans 15,2%. Viðskipti innlent 1.9.2009 09:27
RARIK tapaði 164 milljónum á fyrri helming ársins Samkvæmt rekstrarreikningi nam tap RARIK á fyrstu sex mánuðum ársins 164 milljónum króna. Rekstrarhagnaður varð fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta upp á 1.166 milljónir króna eða 28,1% af veltu tímabilsins, samanborið við 782 milljónir eða 21,4% af veltu á sama tímabili árið áður. Hreint veltufé frá rekstri var 1.169 milljónir króna. Viðskipti innlent 1.9.2009 08:37
Hagnaður af rekstri Íslandssjóða á fyrri helming ársins Hagnaður varð af rekstri Íslandssjóða eftir skatta fyrstu 6 mánuðina 2009 upp á 164 milljónir kr. samanborið við 284 milljónir kr. fyrstu sex mánuðina 2008. Viðskipti innlent 1.9.2009 08:22
Eik tapaði 334 milljónum á fyrri helming ársins Eik fasteignafélag hf. tapaði tæpum 334 milljónum kr. á fyrri helming ársins. Til samanburðar má nefna að tap félagsins allt árið í fyrra nam 31,6 milljónum kr. Viðskipti innlent 1.9.2009 08:13
Gjaldeyrisforði SÍ rýrnaði um 120 milljarða á tíu mánuðum Gjaldeyrisforði Seðlabankans hefur rýrnað um rúma hundrað milljarða króna á síðustu tíu mánuðum eða því sem nemur láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til íslands. Bankinn notaði rúman hálfan milljarð króna í síðustu viku til að styrkja gengi krónunnar um 3 prósent en óvíst er að sú styrking haldi. Viðskipti innlent 31.8.2009 19:45
Opin Kerfi Group hf. hagnast um 20 milljónir króna Hagnaður samstæðu Opinna Kerfa Group hf. nam 20 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 318 milljón króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Eiginfjárhlutfall félagsins er 35,5% og arðsemi eigin fjár á ársgrundvelli er 3,1% sem er lægri en á fyrri hluta síðasta árs. Viðskipti innlent 31.8.2009 17:02
Úrvalsvísitalan lækkaði í dag Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,41% í dag. Viðskipti með hlutabréf námu rúmlega 68 milljónum króna. Mest viðskipti voru með bréf Össurar og lækkuðu bréf félagsins um 0,81%. Marel lækkaði um 1,19% en ekkert félag hækkaði í viðskiptum dagsins. Vísitalan stendur nú í 818,9 stigum. Viðskipti innlent 31.8.2009 16:34
CCP hf. hagnast um 6,2 milljónir dollara Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP hf., skilaði hagnaði upp á rétt tæplega 6,2 milljónir dollara á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 2,1 milljón dollara hagnað á sama tímabili á síðasta ári. Hagnaðurinn eykst því um 195% á milli ára. Hagnaðurinn á fyrstu sex mánuðum þessa árs jafngildir um 775 milljónum króna. Viðskipti innlent 31.8.2009 16:09
HS Orka skilaði 612 milljóna hagnaði fyrrihluta ársins Heildarafkoman hjá HS Orku á fyrstu sex mánuðum ársins var jákvæð um 611,6 milljónir kr. Eiginfjárhlutfall hækkaði úr 16,3% í 18,3%. Viðskipti innlent 31.8.2009 15:49
Hagnaður hjá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum Hagnaður af rekstri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum nam 7,2 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Eigið fé Sambandsins í lok júní 2009 nam 70,4 milljónum króna. Viðskipti innlent 31.8.2009 15:28
Landic frestar ársreikningi og meðferð á tapi félagsins Aðalfundur Landic Property hf. var haldinn í dag 31. ágúst 2009. Fundurinn samþykkti tillögu sem lögð var fram á fundinum um að fresta afgreiðslu ársreiknings fyrir síðastliðið reikningsár. Viðskipti innlent 31.8.2009 15:21
Hagnaður Landsvaka tæplega eitt hundrað milljónir Stjórn Landsvaka hf., sem rekur verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóði Landsbankans, hefur staðfest árshlutauppgjör félagsins fyrir fyrstu 6 mánuði ársins 2009. Hagnaður af rekstri félagsins fyrstu sex mánuði ársins nam 96,9 milljónum króna samkvæmt rekstrarreikningi félagsins. Viðskipti innlent 31.8.2009 15:09
Hagnaður ÍLS nam 465 milljónum á fyrri helming ársins Hagnaður var af rekstri Íbúðalánasjóðs (ÍLS) á fyrstu sex mánuðum ársins að fjárhæð 463 milljónum kr. skv. rekstrarreikningi. Eigið fé hans í lok júní nam 13,7 milljarða kr. samkvæmt efnahagsreikningi. Viðskipti innlent 31.8.2009 14:55
27 bankar í mál við íslenska ríkið Alls hafa 27 alþjóðlegir bankar höfðað skaðabótamál á hendur Seðlabanka Íslands, Fjármálaeftirlitinu, fjármálaráðuneytinu og Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis (SPRON). Flestir bankanna eru þýskir alþjóðlegir bankar. Þarna má einnig finna franskan banka og svo Seðlabanka Egyptalands. Viðskipti innlent 31.8.2009 14:45
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent